Vigdís Hauksdóttir og hópur fyrrverandi bæjarstjóra vilja bæjarstjórastólinn í Hveragerði

Vig­dís Hauks­dótt­ir, fyrr­ver­andi borg­ar­full­trúi Mið­flokks­ins, Karl Gauti Hjalta­son, fyrr­ver­andi þing­mað­ur flokks­ins, og þrír fyrr­ver­andi bæj­ar­stjór­ar sem misstu stöð­ur sín­ar eft­ir síð­ustu kosn­ing­ar vilja bæj­ar­stjóra­stól­inn í Hvera­gerði. Nýr meiri­hluti í bæn­um ákvað að aug­lýsa stöð­una.

Vigdís Hauksdóttir og hópur fyrrverandi bæjarstjóra vilja bæjarstjórastólinn í Hveragerði
Borgarfulltrúi á leið í bæinn? Vigdís Hauksdóttir lét af störfum sem borgarfulltrúi í Reykjavík í síðasta mánuði. Hún vill nú bæjarstjórastólinn í nágrannasveitarfélaginu Hveragerði. Mynd: gunnarsvanberg.com

Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Miðflokksins í Reykjavík og þingmaður Framsóknarflokks, vill verða faglega ráðin bæjarstjóri í Hveragerði. Nafn hennar er á lista yfir umsækjendur um stöðuna sem birtur var á vef bæjarfélagsins í morgun. Vigdís lét af störfum sem borgarfulltrúi í síðasta mánuði. Hún gaf ekki kost á sér til áframhaldandi starfa á vettvangi borgarinnar en stýrði kosningabaráttu Miðflokksins í borginni. 

Út eftir endurtalninguKarl Gauti var á leið á þing þar til atkvæði í Norðvesturkjördæmi voru endurtalin eftir síðustu kosningar.

Sviptingar urðu í bæjarstjórnarmálum í Hveragerði í síðustu kosningum, þegar Sjálfstæðisflokkurinn tapaði miklu fylgi og þar með hreinum meirihluta sínum í bæjarstjórninni. Aldís Hafsteinsdóttir, sem hafði verið bæjarstjóri um alllangt skeið, réði sig í kjölfarið til starfa sem sveitarstjóri í Hrunamannahreppi. Meirihlutinn, sem myndaður er af framboðinu Okkar Hveragerði og Framsóknarflokknum, ákvað að auglýsa stöðu bæjarstjóra. 

Fleiri þekkt nöfn úr pólitík sóttu um bæjarstjórastöðuna auk Vigdísar. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
5
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár