Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Vigdís Hauksdóttir og hópur fyrrverandi bæjarstjóra vilja bæjarstjórastólinn í Hveragerði

Vig­dís Hauks­dótt­ir, fyrr­ver­andi borg­ar­full­trúi Mið­flokks­ins, Karl Gauti Hjalta­son, fyrr­ver­andi þing­mað­ur flokks­ins, og þrír fyrr­ver­andi bæj­ar­stjór­ar sem misstu stöð­ur sín­ar eft­ir síð­ustu kosn­ing­ar vilja bæj­ar­stjóra­stól­inn í Hvera­gerði. Nýr meiri­hluti í bæn­um ákvað að aug­lýsa stöð­una.

Vigdís Hauksdóttir og hópur fyrrverandi bæjarstjóra vilja bæjarstjórastólinn í Hveragerði
Borgarfulltrúi á leið í bæinn? Vigdís Hauksdóttir lét af störfum sem borgarfulltrúi í Reykjavík í síðasta mánuði. Hún vill nú bæjarstjórastólinn í nágrannasveitarfélaginu Hveragerði. Mynd: gunnarsvanberg.com

Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Miðflokksins í Reykjavík og þingmaður Framsóknarflokks, vill verða faglega ráðin bæjarstjóri í Hveragerði. Nafn hennar er á lista yfir umsækjendur um stöðuna sem birtur var á vef bæjarfélagsins í morgun. Vigdís lét af störfum sem borgarfulltrúi í síðasta mánuði. Hún gaf ekki kost á sér til áframhaldandi starfa á vettvangi borgarinnar en stýrði kosningabaráttu Miðflokksins í borginni. 

Út eftir endurtalninguKarl Gauti var á leið á þing þar til atkvæði í Norðvesturkjördæmi voru endurtalin eftir síðustu kosningar.

Sviptingar urðu í bæjarstjórnarmálum í Hveragerði í síðustu kosningum, þegar Sjálfstæðisflokkurinn tapaði miklu fylgi og þar með hreinum meirihluta sínum í bæjarstjórninni. Aldís Hafsteinsdóttir, sem hafði verið bæjarstjóri um alllangt skeið, réði sig í kjölfarið til starfa sem sveitarstjóri í Hrunamannahreppi. Meirihlutinn, sem myndaður er af framboðinu Okkar Hveragerði og Framsóknarflokknum, ákvað að auglýsa stöðu bæjarstjóra. 

Fleiri þekkt nöfn úr pólitík sóttu um bæjarstjórastöðuna auk Vigdísar. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu