Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

804. spurningaþraut: Af hverju er verið að birta þessa mynd?

804. spurningaþraut: Af hverju er verið að birta þessa mynd?

Fyrri aukaspurning:

Flugstjóri veifar til fólks niðri á flugbrautinni. Af hverju er þessi mynd?

***

Aðalspurningar:

1.  Íslenska landsliðið í fótbolta er nú að búast til keppni á Evrópumóti kvenna. Hversu oft hefur liðið ÁÐUR komist í lokakeppnina í kvennaflokknum?

2.  Árið 1989 hrundu kommúnistastjórnirnar í Mið- og Austur-Evrópu hver af annarri. Í árslok tók til dæmis við sem forseti í einu þessara ríkja Václav nokkur Havel sem verið hafði andófsmaður í landinu og meðal annars setið mörgum sinnum í fangelsi, lengst í fjögur ár samfleytt. Í hvaða ríki var Havel nú allt í einu orðinn forseti?

3.  En fyrir utan að vera andófsmaður og síðan forseti, þá var Havel kunnastur fyrir að vera ... hvað?

4.  Benedikt Erlingsson leikari, leikstjóri og nú síðast skógræktarfrömuður er af leikhúsfólki kominn. Faðir hans var Erlingur Gíslason leikari, en móðir Benedikts var einn kunnasti leikstjóri Íslendinga í áratugi. Hún hét ... hvað?

5.  Á hvaða grísku eyju er bærinn Knossos?

6.  Lagið Running Up That Hill frá 1985 hefur öðlast endurnýjaðar vinsældir á árinu eftir að hafa verið notað í vinsælum sjónvarpsþætti. Hvaða þætti?

7.  Lagið er eftir söngkonuna sem flytur það. Hvað heitir hún? 

8.  Hversu oft tók bóndasonur hár úr hala Búkollu?

9.  Maður nokkur var býsna umdeildur þegar hann kom fram á sjónarsviðið fyrir 20-25 árum, meðal annars en þó ekki eingöngu vegna þess að hann er hvítur á hörund en haslaði sér hins vegar völl á sviði þar sem svartir listamenn höfðu fram að því verið nær einráðir. En hann hélt sig við leistann sinn og 2020 kom út 11. platan hans, Music To Be Murdered By. Hvað kallar maðurinn sig?

10.  Hvað er aftasta sjálfstæða ríkið í stafrófinu? Eingöngu má notast við íslenska nafnahefð og íslenska bókstafi, en ekki c, z, q og w.

***

Seinni aukaspurning:

Skjáskotið er úr Disney-mynd frá 1940 og reyndar af atriði sem skar sig svolítið frá öðrum atriðum myndarinnar. Hvað hét myndin?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Þrisvar.

2.  Tékkóslóvakíu. Athugið að Tékkland er ekki rétt.

3.  Leikritahöfundur.

4.  Brynja Benediktsdóttir.

5.  Krít.

6.  Stranger Things.

7.  Kate Bush. 

Á hlaupum upp hæðina þá arna

8.  Þrisvar.

9.  Eminem.

10.  Þýskaland.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni veifar Paul Tibbets flugstjóri áður en hann leggur af stað á Boeing B-29 vél sinni til að gera fyrstu kjarnorkuárás sögunnar á Hírósjíma. Vélina hafði hann skírt Enolu Gay eftir móður sinni. Nóg er að nefna Hírósjíma.

Seinna skjáskotið er úr myndinni Fantasíu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
4
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár