Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

792. spurningaþraut: Stígvél hér og stígvél þar

792. spurningaþraut: Stígvél hér og stígvél þar

Fyrri aukaspurning:

Hvað er að gerast á þessari mynd hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða fyrrverandi þingmaður tók við sem ritstjóri Fréttablaðsins í fyrra?

2.  William Henry Gates III fæddist í Bandaríkjunum 1952. Faðir hans var vel metinn lögfræðingur og móðir hans kennari og kaupsýslukona. Bæði létu heilmikið að sér kveða í baráttu fyrir skárra samfélagi. En hvað afrekaði sonurinn helst?

3.  Hvaða land í veröldinni líkist einna helst stígvéli að sjá á korti?

4.  Á Íslandskorti má sjá tvö stígvél, hvort af sínu tagi. Hver eru þau?

5.  Hver var formaður Samfylkingar á undan Loga Einarssyni?

6.  Hvaða söngkona lék aðal kvenrulluna í bíómyndinni Karlakórinn Hekla?

7.  Í mörgum bandarískum borgum eru götur sem heita Broadway. En í hvaða borg er sú frægasta þeirra gatna — þar sem öll leikhúsin eru?

8.  Hvar er Longyearbyen að finna?

9.  Her hvaða ríkis gerði innrás í Þýskaland 7. september 1939?

10.  Stephen Breyer, Sonia Sotomayor og Elena Kagan — hvað gerðu þau á dögunum?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er konan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Sigmundur Ernir Rúnarsson.

2.  Stofnaði Microsoft m.m.

3.  Ítalía.

4.  Reykjanes og Hvammsfjörður.

5.  Oddný Harðardóttir.

6.  Ragnhildur Gísladóttir.

7.  New York.

8.  Á Svalbarða.

9.  Frakklands.

10.  Mynduðu minnihlutann í Hæstarétti Bandaríkanna sem vildi viðhalda dómafordæmi Roe/Wade um þungungarrof. 

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin sýnir árásina á Pearl Harbor í desember 1941.

Neðri myndin sýnir Margréti Danadrottningu fyrir fáeinum áratugum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár