Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Konur í Bandaríkjunum hafa verið sviptar réttinum til þungunarrofs

Hæstirétt­ur Banda­ríkj­anna snéri við fyrri nið­ur­stöðu sem tryggðu rétt kvenna til að láta rjúfa með­göngu. Rétt­ur­inn var tryggð­ur fyr­ir fimm­tíu ár­um síð­an í máli Roe gegn Wade en nú hef­ur dóm­stóll­inn ákveð­ið að stjórn­ar­skrá lands­ins tryggi ekki sjálfs­ákvörð­un­ar­rétt kvenna. Fóst­ur­eyð­ing­ar urðu sjálf­krafa bann­að­ar í fjölda fylkja við upp­kvaðn­ingu dóms­ins.

Konur í Bandaríkjunum hafa verið sviptar réttinum til þungunarrofs

Frá árinu 1973 hafa bandarískar konur talist hafa stjórnarskrárbundinn rétt til að þess að enda þungun sína, en frá og með deginum í dag þurfa þær að treysta á að kjörnir fulltrúar í ríkjum þar sem þær búa styðji rétt þeirra til þess. Svo er þó ekki í mörgum tilfellum. Konur í um helmingi ríkja Bandaríkjanna munu því búa við þá stöðu að mega ekki fara í þungunarrof, nema í algerum undantekningartilfellum. Aðeins nokkrir dagar eru þar til þau lög koma til framkvæmda. Óvissa ríkir um stöðu kvenna í fjölda annarra ríkja. 

„Þungunarrof kallar fram djúpstæða siðferðislega spurningu. Stjórnarskráin bannar ekki borgurum hvers ríkis að setja reglur um eða bann við þungunarrofi,“ segir í dómi Hæstaréttar Bandaríkjanna frá því í dag. Rétturinn segist „skila valdinu til fólksins og kjörinna fulltrúa“. „Stjórnarskráin vísar aldrei til þungunarrofs,“ segir þar enn fremur.

Dómurinn í dag veldur straumhvörfum í sögu Bandaríkjanna. Hann er afleiðing …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár