Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Konur í Bandaríkjunum hafa verið sviptar réttinum til þungunarrofs

Hæstirétt­ur Banda­ríkj­anna snéri við fyrri nið­ur­stöðu sem tryggðu rétt kvenna til að láta rjúfa með­göngu. Rétt­ur­inn var tryggð­ur fyr­ir fimm­tíu ár­um síð­an í máli Roe gegn Wade en nú hef­ur dóm­stóll­inn ákveð­ið að stjórn­ar­skrá lands­ins tryggi ekki sjálfs­ákvörð­un­ar­rétt kvenna. Fóst­ur­eyð­ing­ar urðu sjálf­krafa bann­að­ar í fjölda fylkja við upp­kvaðn­ingu dóms­ins.

Konur í Bandaríkjunum hafa verið sviptar réttinum til þungunarrofs

Frá árinu 1973 hafa bandarískar konur talist hafa stjórnarskrárbundinn rétt til að þess að enda þungun sína, en frá og með deginum í dag þurfa þær að treysta á að kjörnir fulltrúar í ríkjum þar sem þær búa styðji rétt þeirra til þess. Svo er þó ekki í mörgum tilfellum. Konur í um helmingi ríkja Bandaríkjanna munu því búa við þá stöðu að mega ekki fara í þungunarrof, nema í algerum undantekningartilfellum. Aðeins nokkrir dagar eru þar til þau lög koma til framkvæmda. Óvissa ríkir um stöðu kvenna í fjölda annarra ríkja. 

„Þungunarrof kallar fram djúpstæða siðferðislega spurningu. Stjórnarskráin bannar ekki borgurum hvers ríkis að setja reglur um eða bann við þungunarrofi,“ segir í dómi Hæstaréttar Bandaríkjanna frá því í dag. Rétturinn segist „skila valdinu til fólksins og kjörinna fulltrúa“. „Stjórnarskráin vísar aldrei til þungunarrofs,“ segir þar enn fremur.

Dómurinn í dag veldur straumhvörfum í sögu Bandaríkjanna. Hann er afleiðing …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár