„Ég sá það strax að þetta var eitthvað alvarlegt sem hún ætlaði að segja mér,“ segir Kristín Sóley Kristinsdóttir í þættinum Eigin Konur þegar hún lýsir kvöldinu fyrir sautján árum þegar Lilja Bjarklind dóttir hennar, sem þá var tólf ára, sagði henni frá því að maður, sem Kristín Sóley hafði í hyggju að hefja sambúð með, hefði beitt hana kynferðislegu ofbeldi.
Kristín Sóley hafði strax samband við lögreglu og Barnahús og maðurinn var síðar sakfelldur fyrir að hafa margoft beitt Lilju kynferðisofbeldi á um tveggja ára tímabili, þegar Lilja var á aldrinum átta til tíu ára.
Lilja, dóttir Kristínar Sóleyjar, sagði sína sögu í þættinum Eigin Konur …
Athugasemdir (4)