Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

786. spurningaþraut: Nú væri gott að vita nokkuð um heimsálfur

786. spurningaþraut: Nú væri gott að vita nokkuð um heimsálfur

Fyrri aukaspurning:

Hver er á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver er stærsta heimsálfan að flatarmáli?

2.  En hver skyldi vera næststærst?

3.  Og hver er þá í þriðja sæti?

4.  En hver skyldi vera fjölmennasta heimsálfan?

5.  Og hver í öðru sæti að mannfjölda?

6.  Það er varla að ég þori að spyrja, en hver er þá þriðja fjölmennasta heimsálfan?

7.  Hvað hét aðalleikarinn í myndinni Saving Private Ryan frá 1998?

8.  Hvaða ár varð Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra?

9.  Í hvaða bók kemur fyrir dugmikil kona að nafni Sherazade?

10.  Hvað heitir framkvæmdastjóri NATO? — Og svo er lárviðarstig fyrir að muna hvað hét forveri núverandi framkvæmdastjóra!

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir dýrið á myndinni?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Asía.

2.  Afríka.

3.  Norður-Ameríka.

4.  Asía.

5.  Afríka.

6.  Evrópa.

7.  Tom Hanks.

8.  2009.

9.  1001 nótt.

10.  Stoltenberg. — Á undan honum sat Anders Fogh Rasmussen í því sæti.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Glenn Close.

Á neðri myndinni er Bambi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár