Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

785. spurningaþraut: Gangnam Style! Gangnam Style!

785. spurningaþraut: Gangnam Style! Gangnam Style!

Fyrri aukaspurning:

Einkennismerki hvaða fyrirtækis má sjá hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Eldgosið í fyrra er kallað gosið í ... ?

2.  Hvaða eyja er á milli Korsíku og Sikileyjar á Miðjarðarhafinu?

3.  Hvað gerði Sylwia Zajkowska á dögunum sem vakti athygli?

4.  Fyrir hvaða kvikmynd vann Steven Spielberg fyrstu Óskarsverðlaun sín sem leikstjóri árið 1994?

5.  Fimm árum seinna vann hann aftur sömu verðlaun en nú fyrir hvaða mynd?

6.  Hvað heitir höfuðborgin í Suður-Kóreu?

7.  Árið 2012 sendi suður-kóreskur tónlistarmaður frá sér lag sem varð ógurlega vinsælt, Gangnam Style. Hvað nefnir hann sig?

8.  En hvað er þetta „Gangnam“ sem lagið fjallar um?

9.  Þann 6. janúar 2021 gerði múgur aðsúg að þinghúsinu í Washington. Hluti þeirra sem þar voru mættir voru á vegum ýmissa hægriöfgasamtaka og þar voru tvenn samtök helst. Nefnið að minnsta kosti önnur samtökin, það dugar fyrir stigi. Ef þið getið nefnt bæði, þá fáið hins vegar sérstakt Trump-stig!

10.  Námaskarð í námunda við eina af helstu náttúruperlum Íslands. Hver er sú?

***

Síðari aukaspurning:

Hver er karlinn á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Geldingadölum.

2.  Sardinía.

3.  Fór með hlutverk fjallkonunnar á Austurvelli.

4.  Schindler's List.

5.  Saving Private Ryan.

6.  Seúl.

7.  Psy.

8.  Hverfi í Seúl.

9.  Proud Boys og Oathkeepers.

10.  Mývatn.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er lógó Coco Chanel, tískufyrirtækisins.

Á neðri myndinni er Þórbergur Þórðarson rithöfundur.

Og rifjið svo upp heillavænleg kynni ykkar af Gangnam Style!

Gangnam Style

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár