Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

785. spurningaþraut: Gangnam Style! Gangnam Style!

785. spurningaþraut: Gangnam Style! Gangnam Style!

Fyrri aukaspurning:

Einkennismerki hvaða fyrirtækis má sjá hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Eldgosið í fyrra er kallað gosið í ... ?

2.  Hvaða eyja er á milli Korsíku og Sikileyjar á Miðjarðarhafinu?

3.  Hvað gerði Sylwia Zajkowska á dögunum sem vakti athygli?

4.  Fyrir hvaða kvikmynd vann Steven Spielberg fyrstu Óskarsverðlaun sín sem leikstjóri árið 1994?

5.  Fimm árum seinna vann hann aftur sömu verðlaun en nú fyrir hvaða mynd?

6.  Hvað heitir höfuðborgin í Suður-Kóreu?

7.  Árið 2012 sendi suður-kóreskur tónlistarmaður frá sér lag sem varð ógurlega vinsælt, Gangnam Style. Hvað nefnir hann sig?

8.  En hvað er þetta „Gangnam“ sem lagið fjallar um?

9.  Þann 6. janúar 2021 gerði múgur aðsúg að þinghúsinu í Washington. Hluti þeirra sem þar voru mættir voru á vegum ýmissa hægriöfgasamtaka og þar voru tvenn samtök helst. Nefnið að minnsta kosti önnur samtökin, það dugar fyrir stigi. Ef þið getið nefnt bæði, þá fáið hins vegar sérstakt Trump-stig!

10.  Námaskarð í námunda við eina af helstu náttúruperlum Íslands. Hver er sú?

***

Síðari aukaspurning:

Hver er karlinn á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Geldingadölum.

2.  Sardinía.

3.  Fór með hlutverk fjallkonunnar á Austurvelli.

4.  Schindler's List.

5.  Saving Private Ryan.

6.  Seúl.

7.  Psy.

8.  Hverfi í Seúl.

9.  Proud Boys og Oathkeepers.

10.  Mývatn.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er lógó Coco Chanel, tískufyrirtækisins.

Á neðri myndinni er Þórbergur Þórðarson rithöfundur.

Og rifjið svo upp heillavænleg kynni ykkar af Gangnam Style!

Gangnam Style

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár