Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Segir rasisma ríkja við fyrirlagningu ökuprófa

Nám­skrár öku­náms eru ein­göngu til á ís­lensku og óheim­ilt er að hafa með sér túlk í öku­próf sé próf­ið sjálft til á móð­ur­máli próf­taka. „Ég vil nota orð eins og valdníðs­la gagn­vart próf­taka,“ seg­ir fyrr­ver­andi formað­ur Öku­kenn­ara­fé­lags Ís­lands, Guð­brand­ur Boga­son, sem gagn­rýn­ir um­gjörð öku­náms á Ís­landi harð­lega.

Segir rasisma ríkja við fyrirlagningu ökuprófa
Fólki vísvitandi gert erfitt fyrir Guðbrandur gagnrýnir málfar og framsetningu ökuprófa sem hann segir að sé til þess fallið að valda fólki sem þó sé vel undirbúið vandræðum. Þá sé lítið tillit tekið til þeirra sem hafi annað tungumál en íslensku að móðurmáli. Mynd: Davíð Þór

Engin framþróun er í námskrá ökuprófa og ekki er tekið tillit til breytinga í umferðarmálum. Fólki sem hefur annað tungumál en íslensku að móðurmáli er ekki heimilt að hafa túlk sér til aðstoðar við töku ökuprófa, séu prófin til á þeirra tungumáli, og námskrá ökuprófa er eingöngu til á íslensku. „Það er rasismi að leggja þetta svona fram,“ segir Guðbrandur Bogason, fyrrverandi formaður Ökukennarafélags Íslands.

Guðbrandur er fjarri því að vera sáttur við hver staða mála er varðandi ökunám og ökupróf á Íslandi. Hann hóf störf sem ökukennari árið 1970 og er enn að kenna, nú hálfri öld síðar. Í 27 ár var hann formaður Ökukennarafélags Íslands og starfaði sömuleiðis á erlendum samráðsvettvangi, bæði á Norðurlöndum og innan Evrópusambands ökuskóla. Hann er þá framkvæmdastjóri og einn eigenda Ökuskólans í Mjódd og má halda því fram að fáir Íslendingar þekki jafn vel til ökunáms á Íslandi, þróunar þess og stöðu.

Telur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (8)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Valur Bjarnason skrifaði
    Það er 40% fall á íslenskum ökuprófum, sem er algjörlega galið. Eitthvað myndi heyrast ef það væri 40% fall í öllum prófum í HÍ sem dæmi
    1
  • ÞNK
    Þórir N. Kjartansson skrifaði
    Hárrétt hjá Guðbrandi. Bóklegi þátturinn í ökuprófunum er fáránlega ruglingslegur og á engan hátt til þess fallinn að skila betri ökumönnum út í umferðina. Leggja meiri áherslu á verklega þáttinn, þjálfun í að keyra í borgarumferð og úti á vegum
    3
  • GH
    Gunnar Hallsson skrifaði
    Árinni kennir slæmur ræðari, segir í gömlu máltæki.
    -2
  • Þorsteinn Þ Baldvinsson skrifaði
    Þetta er stórfurðulegt og gott að það sé talað um þetta ég veit um dæmi þar sem útlendingur hefur verið feld trekk í trekk og fær ekki að sjá og hennar maður hvað hún sé að gera rangt hallo hvernig getur það staðist lög um kennslu að fólk fái ekki að sjá hvar villurnar séu og fyrir utan það að eitt fyrirtæki sé með einkaleyfi á að taka bílpróf og þeim í hag að fólk sé fellt LOL þú þarft að vera blindur til að sjá ekki að þessu þarf að breyta
    5
    • Böðvar Finnbogason skrifaði
      Myndum við ekki fá sömu meðferð ef við tækjum ökupróf t d í Bandaríkjunum?
      0
  • Anna María Sverrisdóttir skrifaði
    Það er mjög gróðavænlegt að láta fólk taka prófin margoft vegna þess að málskilningur þess er ekki upp á tíu. Það kostar ekki bara nokkrar sneiðar af sjálfstrausti heldur helling af peningum í hvert sinn.
    5
  • Steinþór Grímsson skrifaði
    Kostnaðurinn upp, kennslan niður!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Rak 90 prósent starfsfólks fyrir að skrópa á morgunfund
2
Fréttir

Rak 90 pró­sent starfs­fólks fyr­ir að skrópa á morg­un­fund

Bald­vin Odds­son, ung­ur ís­lensk­ur at­hafna­mað­ur, rat­aði ný­ver­ið í frétt­ir í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að reka 99 starfs­menn úr sprota­fyr­ir­tæki sem hann stofn­aði og rek­ur. Fram­kvæmda­stjór­inn mun hafa ver­ið ósátt­ur við slaka mæt­ingu á morg­un­fund, þar sem að­eins ell­efu af 110 starfs­mönn­um meld­uðu sig, og til­kynnti þeim sem voru fjar­ver­andi að þau væru rek­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
2
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
3
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
6
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
2
Á vettvangi

„Við mæt­um í vinn­una til þess að sigra“

Kona sem sit­ur á bið­stofu með fleira fólki er að grein­ast með heila­æxli og það þarf að til­kynna henni það. En það er eng­inn stað­ur sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í ann­an stað er rætt við að­stand­end­ur frammi, fyr­ir fram­an sjálfsal­ann en þá fer neyð­ar­bjall­an af stað og hama­gang­ur­inn er mik­ill þeg­ar starfs­fólk­ið hleyp­ur af stað. Í fjóra mán­uði hef­ur blaða­mað­ur ver­ið á vett­vangi bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um og fylgst með starf­inu þar.
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
4
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
Ný ógn við haförninn rís á Íslandi
6
Vindorkumál

Ný ógn við haförn­inn rís á Ís­landi

Hafern­ir falla blóð­ug­ir og vængja­laus­ir til jarð­ar í vindorku­ver­um Nor­egs sem mörg hver voru reist í og við bú­svæði þeirra og helstu flug­leið­ir. Hætt­an var þekkt áð­ur en ver­in risu og nú súpa Norð­menn seyð­ið af því. Sag­an gæti end­ur­tek­ið sig á Ís­landi því mörg þeirra fjöru­tíu vindorku­vera sem áform­að er að reisa hér yrðu á slóð­um hafarna. Þess­ara stór­vöxnu rán­fugla sem ómæld vinna hef­ur far­ið í að vernda í heila öld.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár