Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Segir rasisma ríkja við fyrirlagningu ökuprófa

Nám­skrár öku­náms eru ein­göngu til á ís­lensku og óheim­ilt er að hafa með sér túlk í öku­próf sé próf­ið sjálft til á móð­ur­máli próf­taka. „Ég vil nota orð eins og valdníðs­la gagn­vart próf­taka,“ seg­ir fyrr­ver­andi formað­ur Öku­kenn­ara­fé­lags Ís­lands, Guð­brand­ur Boga­son, sem gagn­rýn­ir um­gjörð öku­náms á Ís­landi harð­lega.

Segir rasisma ríkja við fyrirlagningu ökuprófa
Fólki vísvitandi gert erfitt fyrir Guðbrandur gagnrýnir málfar og framsetningu ökuprófa sem hann segir að sé til þess fallið að valda fólki sem þó sé vel undirbúið vandræðum. Þá sé lítið tillit tekið til þeirra sem hafi annað tungumál en íslensku að móðurmáli. Mynd: Davíð Þór

Engin framþróun er í námskrá ökuprófa og ekki er tekið tillit til breytinga í umferðarmálum. Fólki sem hefur annað tungumál en íslensku að móðurmáli er ekki heimilt að hafa túlk sér til aðstoðar við töku ökuprófa, séu prófin til á þeirra tungumáli, og námskrá ökuprófa er eingöngu til á íslensku. „Það er rasismi að leggja þetta svona fram,“ segir Guðbrandur Bogason, fyrrverandi formaður Ökukennarafélags Íslands.

Guðbrandur er fjarri því að vera sáttur við hver staða mála er varðandi ökunám og ökupróf á Íslandi. Hann hóf störf sem ökukennari árið 1970 og er enn að kenna, nú hálfri öld síðar. Í 27 ár var hann formaður Ökukennarafélags Íslands og starfaði sömuleiðis á erlendum samráðsvettvangi, bæði á Norðurlöndum og innan Evrópusambands ökuskóla. Hann er þá framkvæmdastjóri og einn eigenda Ökuskólans í Mjódd og má halda því fram að fáir Íslendingar þekki jafn vel til ökunáms á Íslandi, þróunar þess og stöðu.

Telur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (8)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Valur Bjarnason skrifaði
    Það er 40% fall á íslenskum ökuprófum, sem er algjörlega galið. Eitthvað myndi heyrast ef það væri 40% fall í öllum prófum í HÍ sem dæmi
    1
  • ÞNK
    Þórir N. Kjartansson skrifaði
    Hárrétt hjá Guðbrandi. Bóklegi þátturinn í ökuprófunum er fáránlega ruglingslegur og á engan hátt til þess fallinn að skila betri ökumönnum út í umferðina. Leggja meiri áherslu á verklega þáttinn, þjálfun í að keyra í borgarumferð og úti á vegum
    3
  • GH
    Gunnar Hallsson skrifaði
    Árinni kennir slæmur ræðari, segir í gömlu máltæki.
    -2
  • Þorsteinn Þ Baldvinsson skrifaði
    Þetta er stórfurðulegt og gott að það sé talað um þetta ég veit um dæmi þar sem útlendingur hefur verið feld trekk í trekk og fær ekki að sjá og hennar maður hvað hún sé að gera rangt hallo hvernig getur það staðist lög um kennslu að fólk fái ekki að sjá hvar villurnar séu og fyrir utan það að eitt fyrirtæki sé með einkaleyfi á að taka bílpróf og þeim í hag að fólk sé fellt LOL þú þarft að vera blindur til að sjá ekki að þessu þarf að breyta
    5
    • Böðvar Finnbogason skrifaði
      Myndum við ekki fá sömu meðferð ef við tækjum ökupróf t d í Bandaríkjunum?
      0
  • Anna María Sverrisdóttir skrifaði
    Það er mjög gróðavænlegt að láta fólk taka prófin margoft vegna þess að málskilningur þess er ekki upp á tíu. Það kostar ekki bara nokkrar sneiðar af sjálfstrausti heldur helling af peningum í hvert sinn.
    5
  • Steinþór Grímsson skrifaði
    Kostnaðurinn upp, kennslan niður!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár