Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

775. spurningaþraut: Tsékov, Alexander mikli, Katrín Jakobsdóttir, Hans og Gréta!

775. spurningaþraut: Tsékov, Alexander mikli, Katrín Jakobsdóttir, Hans og Gréta!

Fyrri aukaspurning:

Hvaða konu má sjá hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hverjir skráðu fyrstu útgáfuna um Hans og Grétu?

2.  Hvaða ríki tilheyrir eyjan Honshu?

3.  Hvaða ráðherraembætti gegndi Katrín Jakobsdóttir áður en hún varð forsætisráðherra?

4.  Í hvaða á er Gullfoss?

5.  Hve gamall var Alexander mikli þegar hann dó? Hér má skeika einu ári til eða frá.

6.  Eftir að Alexander dó skiptu herforingjar ríki hans á milli sín. Hvaða ríki sölsaði Ptolemeus til sín?

7.  Stærsta hluta ríkis Alexander tók Selevkos nokkur undir sig. En afkomendum hans hélst illa á ríkinu, og að lokum var ríki hinna svonefndu Selefkída að mestu bundið við eitt núverandi ríki og nánasta nágrenni þess. Hvaða ríki er það?

8.  Í hvaða landi er blaðið Le Monde gefið út?

9.  Fyrir hvað er Rússinn Anton Tsékov frægastur?

10.  Tsékov var reyndar menntaður á tilteknu sviði og vann mestan hluta ævinnar við það. Hann var sem sagt ... hvað?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða flugfélag notar lógóið hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Grimm-bræður.

2.  Japan.

3.  Menntamálaráðherra.

4.  Hvítá.

5.  Hann mun hafa verið 32 ára, svo rétt telst vera 31-33.

6.  Egiftaland.

7.  Sýrland.

8.  Frakklandi.

9.  Ritstörf.

10.  Læknir.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er leikkonan Kate Winslet.

Á neðri myndinni er lógó þýska flugfélagsins Lufthansa.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár