Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

774. spurningaþraut: Að vinna fyrir óvin sinn ... hvar?

774. spurningaþraut: Að vinna fyrir óvin sinn ... hvar?

Fyrri aukaspurning:

Hvað skyldi þetta eldfjall heita? Myndin er tekin skömmu eftir eldgos.

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða jurt heitir eftir latneska orðinu yfir úlf?

2.  Fyrir 65 árum var gerð fræg kvikmynd þar sem breskir stríðsfangar eru neyddir til að smíða brú yfir fljót eitt, og leiðtogi fanganna tekur það svo hátíðlega að hann leggur allan metnað sinn í verkið, þó hann sé í rauninni að liðsinna óvinunum með verkinu. Myndin heitir Brúin yfir ... hvaða fljót?

3.  Hverjir eru það sem hafa Bretana í haldi við þessa brúarsmíði?

4.  Hvað hétu helstu byggðir norrænna manna á Grænlandi á miðöldum?

5.  Til hvaða Evrópuríkis telst eyjan Hydra?

6.  Kanadískur tónlistarmaður hélt til á eyjunni á örlagaríku skeiði ævinnar og kynntist þar konunni Marianne sem hann kvaddi síðan í frægu lagi. Hvað hét þessi tónlistarmaður?

7.  Alexandra Briem situr í borgarstjórn Reykjavíkur fyrir ... hverja?

8.  En hvar er Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri?

9.  Manchester City varð á dögunum Englandsmeistari í fótbolta karla. Rauðbirkinn Belgi er einhver allra besti maður liðsins. Hvað heitir hann?  

10.  Hvað er narsissisti?

***

Seinni aukaspurning:

Hér sést hluti af plakati nýlegrar bíómyndar. Hvað heitir hún?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Lúpína.

2.  Kwai.

3.  Japanir.

4.  Eystribyggð og Vestribyggð.

5.  Grikklands.

6.  Leonard Cohen.

7.  Pírata.

8.  Vestmannaeyjum.

9.  De Bruyne.

10.  Einstaklingur svo sjálfhverfur að það er komið út í sjúklegar öfgar.

***

Svör við aukaspurningum:

Á myndinni að ofan er fjallið St.Helens í Bandaríkjunum sem gaus frægu sprengigosi árið 1980.

Á neðri myndinni er hluti af plakati myndarinnar Joker. Svona leit það út í heild:

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
2
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
3
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
4
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár