Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

772. spurningaþraut: Nú er hægt að vinna sér inn sérstakt Þorfinns-Ómarssonar-stig!

772. spurningaþraut: Nú er hægt að vinna sér inn sérstakt Þorfinns-Ómarssonar-stig!

Fyrri aukaspurning:

Skjáskotið hér að ofan sýnir leikkonu í kvikmynd sem frumsýnd var í vor og vakti heilmikla athygli. Hver er leikkonan?

***

Aðalspurningar:

1.  Þá er eðlilegt að spyrja í framhaldi af því, hvað heitir kvikmyndin? Og þið megið aukinheldur sæma ykkur sérstöku Þorfinns-Ómarssonar-stigi ef þið vitið hvað leikstjórinn heitir!

2.  Ný sótt virðist nú vera komin á kreik, kennd við ákveðið dýr. Hvaða dýr?

3.  Hversu mörg tímabelti haldiði að séu í Rússlandi? Hér má muna einu, til eða frá.

4.  Í Rússlandi er stöðuvatn sem fyrrum var eitt þeirra stærri í heimi, og þótti ægifagurt, en er nú hér um bil þornað upp vegna þess að ám, sem féllu í það, hefur verið veitt sem áveitum út á eyðimerkur. Hvað heitir þetta vatn, eða leifar þess? 

5.  Í hvaða Suður-Ameríkulandi er hæsta höfuðborg heimsins?

6.  Og hvað ætli hún heiti þá?

7.  Hvað heitir fulltrúi Viðreisnar í borgarstjórn Reykjavíkur?

8.  Hver sendi frá sér skáldsögurnar Tímaþjófinn og Jójó — ásamt öðrum?

9.  Hvíta húsið í Washington í Bandaríkjunum er aðsetur ... hvers?

10.  Í ákveðinni evrópskri höfuðborg er líka svonefnt Hvíta hús þar sem forsætisráðherrann og ýmis stjórnsýsla hefur aðsetur. Í hvaða borg er þetta?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir þessi ungi piltur? Hann hefur nú reyndar elst svolítið frá því þessi mynd var tekin.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  The Northman. Leikstjórinn heitir Eggers.

2.  Apa.

3.  Þau eru 11, svo rétt er 10-12.

4.  Aral.

5.  Bólivíu.

6.  La Paz.

7.  Þórdís Lóa.

8.  Steinunn Sigurðardóttir.

9.  Forsetinn.

10.  Moskvu.

***

Svör aukaspurningum:

Á efri myndinni er Björk.

Á neðri myndinni er Cristiano Ronaldo.

Hér er nýrri mynd af CR7.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár