Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

771. spurningaþraut: „Ísland, ögrum skorið ...“

771. spurningaþraut: „Ísland, ögrum skorið ...“

Fyrri aukaspurning:

Þessi mynd var tekin 1873 af 19 ára pilti. Hvað heitir hann? Best að gefa þá vísbendingu að hann var eigi Íslendingur.

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað þýðir að vera heimóttarlegur?

2.  Í hvaða heimsálfu er ríkið Tsjad?

3.  Hvaða Arabaríki er kennt við fjölskyldu eina?

4.  „Ísland, ögrum skorið, eg vil nefna þig ...“ og hvernig er framhaldið?

5.  Hvað þýðir annars ögur?

6.  Hverrar þjóðar var kvikmyndastjarnan Greta Garbo?

7.  En Margaret Atwood, höfundur Sögu þernunnar?

8.  Hvað er algengasta frumefnið í alheiminum öllum?

9.  Sýslur eru nú aflagðar sem stjórnsýslueiningar. En hvaða sýslu tilheyrði Reykjavík?

10.  Hver er stærsti hluturinn í sólkerfinu?

***

Seinni aukaspurning:

Hver málaði málverkið hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Vandræðalegur, sauðarlegur.

2.  Afríku.

3.  Sádi-Arabía.

4.  „... sem á brjóstum borið.“

5.  Vík. Kórrétt merking er klettavík, en hér duga víkur eða vogar almennt.

6.  Sænsk.

7.  Kanadísk.

8.  Vetni.

9.  Gullbringu- og Kjósarsýslu.

10.  Sólin.

***

Svör við aukaspurningum:

Svarið við fyrri spurningunni er Van Gogh.

Svarið við seinni spurningunni er líka Van Gogh.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Emil Kristjánsson skrifaði
    Úps... laumupúkinn hér. Gullbringu- og Kjósarsýsla eru í raun 2 sýslur (rétt eins og Borgarfjarðar- og Mýrasýsla) og Reykjavík, vænti ég, væri þá í Kjósarsýslu.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
2
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
3
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár