Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

768. spurningaþraut: Ættfræði oddvita VG og sitthvað fleira

768. spurningaþraut: Ættfræði oddvita VG og sitthvað fleira

Fyrri aukaspurning:

Hvaða fáni blaktir hér svo fagurlega?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi er borgin Vladivostok?

2.  Náttúrulækningahælið svonefnda heitir nú Heilsustofnun. Hvar er sú heilsustofnun niðurkomin?

3.  Björn Þorfinnsson heitir maður, hann er ritstjóri vinsæls netmiðils. Hvaða netmiðill er það?

4.  Björn er auk starfa sinna við fjölmiðla alþjóðlegur meistari í ... hverju?

5.  Grammy-verðlaunin eru veitt fyrir ... hvað?

6.  Í hvaða sjónvarpsþáttaröð sagði frá Ewing-fjölskyldunni þar sem skúrkurinn JR lét mest að sér kveða?

7.  Hvað heitir oddviti Vinstri grænna í borgarstjórn Reykjavík sem tilkynnti eftir kosningar á dögunum að VG sæktist ekki eftir því að komast í borgarstjórn?

8.  Móðir oddvitans er rithöfundur og þýðandi, sem vakti töluverða athygli fyrir um 40 árum fyrir skáldsögurnar Hægara pælt en kýlt, Göturæsiskandídatar og Sætir strákar, en hefur verið kunnust fyrir þýðingar nú seinni árin. Hún hefur þýtt gríðarmikið, jafnt bíómyndir og teiknimyndasögur sem skönliteratur, og þýddi til dæmis tvær bókanna um Hungurleikana. Hvað heitir hún?

9.  Áfram með ættfræðina: Bróðir þessa mikilvirka rithöfundar og þýðanda (og því móðirbróðir oddvita VG!) var yfirmaður einnar helstu og þekktustu menningarstofnunar Íslendinga árin 2015-2019. Hvað heitir hann?

10.  En hver er menningarstofnunin sem hann stýrði?

***

Seinni aukaspurning:

Í hvaða bíómynd frá síðasta ári lék þetta unga fólk stór hlutverk?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Rússlandi.

2.  Hveragerði.

3.  Dv.is.

4.  Skák.

5.  Tónlist.

6.  Dallas.

7.  Líf Magneudóttir.

8.  Magnea J. Matthíasdóttir.

9.  Ari Matthíasson.

10.  Þjóðleikhúsið.

***

Svör við aukaspurningum:

Fáninn er fáni Ástralíu.

Og unga fólkið lék í scifi myndinni Dune.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu