Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

763. spurningaþraut: Hér koma við sögu Jesúa frá Nasaret, María Magdalena og Till Lindemann

763. spurningaþraut: Hér koma við sögu Jesúa frá Nasaret, María Magdalena og Till Lindemann

Fyrri aukaspurning:

Útlínur hvaða Evrópulands má sjá hér?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða land vann Eurovision-keppnina á dögunum?

2.  Hvað hét hljómsveitin sem keppti fyrir hönd þessa lands?

3.  Hvað nefnist sú tónlistarstefna sem sögð er hafa ráðið ríkjum í stærstum hluta Evrópu svona um það bil 1600-1750?

4.  Einn glæsilegasti fulltrúi þeirrar tónlistarstefnu var lengi tónlistarstjóri og organisti við dómkirkjuna í Leipzig. Hann hét ... ?

5.  Árið 1963 fæddist í Leipzig tónlistarmaður af allt öðru tagi en kirkjuorganistinn. Hann heitir Till Lindemann og er söngvari í grjótharðri rokkhljómsveit. Hljómsveitin heitir ... hvað?

6.  Í hvaða landi er annars Leipzig?

7.  Árið 2017 var frumsýnd breska bíómyndin Mary Magdalene. Hún fékk aðeins miðlungi góða dóma og litla aðsókn þótt hún skartaði ýmsu hæfileikafólki. Meðal þess sem best þótti við myndina var tónlistin en hana sömdu tvö tónskáld, sem oft unnu saman á þeim árum, þótt síðan hafi samstarfi þeirra lokið — af skiljanlegum ástæðum. Hvað heita þessi tvö kvikmyndatónskáld?

8.  Í þessari mynd lék Joaquin Phoenix hlutverk Jesúa frá Nasaret. Aðeins ári síðar fékk hann Óskarsverðlaun fyrir hlutverk hálfgerðs minnipokamanns sem ber heitir Arthur Fleck. Sá verður þó þegar líður á myndina kunnur undir öðru nafni og er þá farinn að hefna sín á þeim sem hann telur hafa gert á sinn hlut. Hvað nefnist Fleck sem sé í myndinni?

9.  Í hvaða borg er Buckingham-höll?

10.  Gunnar á Hlíðarenda átti tvo syni, segir Njála. Nefnið að minnsta kosti annan.

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða hjón eru þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Úkraína.

2.  Kalush.

3.  Barokk.

4.  Bach.

5.  Rammstein.

6.  Þýskalandi.

7.  Hildur Guðnadóttir og Jóhann Jóhannsson.

8.  Joker.

9.  London.

10.  Högni og Grani hétu þeir.

***

Svör við aukaspurningum:

Útlínurnar eru útlínur Finnlands.

Hjónin eru Mao Zedong og Jiang Qing. Hún var oft kölluð „madam Mao“ og þess vegna dugar í þessu tilfelli að svara Mao hjónin, þótt hún hafi ekki borið nafn hans formlega.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
2
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.
Aðalsteinn Kjartansson
6
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
4
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.
Hélt að hún myndi höndla álagið betur
6
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár