Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.
Barist um borgina: Áherslur og átakalínur
Ellefu framboð bjóða fram til borgarstjórnar fyrir kosningarnar sem fram fara í dag, 14. maí. Stóru átakalínurnar sem greina má í kosningaáherslum flokkanna eru einkum mismunandi áherslur í húsnæðisuppbyggingu, þar sem deilt er um hvort þétta skuli byggð eða nema ný lönd, og í samgöngumálum þar sem ekki ríkir samstaða um hvort lögð verði áhersla á uppbyggingu almenningssamgangna eða uppbyggingu sem þjóni einkabílum. Í öðrum málaflokkum ber almennt minna á milli.
Athugasemdir