Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

738. spurningaþraut: Af hverju er verið að spyrja um þessa jurt?

738. spurningaþraut: Af hverju er verið að spyrja um þessa jurt?

Fyrri aukaspurning:

Hvers vegna er þessi tegund af svona eyðimerkurjurt kunnari en aðrar svipaðar?

***

Aðalspurningar:

1.  Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður, Reykjanesbær og Akureyri eru fimm fjölmennustu þéttbýlisstaðir á Íslandi. Hver er í sjötta sæti?

2.  Hvar fæddist Napóleon Bónaparte?

3.  Hebreska og arabíska (og fleiri mál) eiga það sameiginlegt að vera af tiltekinni tungumálarót. Hvað nefnast þessi mál?

4.  Í Evrópusambandinu er aðeins eitt tungumál af þessari tegund í hópi opinberra mála sambandsins. Hvaða tungumál er það?

5.  Hvað er átt við með orðinu fjallabrúða?

6.  Ásmundur Friðriksson er á þingi fyrir ... hvaða flokk?

7.  Ásmundur var einu sinni bæjarstjóri. Í hvaða sveitarfélagi?

8.  Hvar í mannslíkamanum er að finna fyrirbrigði sem heitir á fræðimálum „medulla oblongata“? Og þau sem vita hvað fyrirbrigðið heitir á íslensku fá lárviðarstig!

9.  Ariana Grande, hvað fæst hún við í lífinu?

10.  Hversu margar tegundir af fílum þekkjast nú á Jörðinni?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða kirkjustaður er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Garðabær.

2.  Á Korsíku.

3.  Semitísk.

4.  Maltneska.

5.  Það er jurt sem vex fyrir norðan.

6.  Sjálfstæðisflokkinn.

7.  Garði.

8.  Í heilanum. Þetta heitir mænukylfa á íslensku.

9.  Hún er söngkona.

10.  Þrjár. Fílar í Afríku skiptast í tvær tegundir, gresjufíl og skógarfíl. Svo er Asíufíllinn.

***

Svör við aukaspurningum:

Sú fyrri:

Hinn rótsterki drykkur tekíla er unninn úr þessari tegund af eyðimerkurlilju.

Sú seinni:

Kirkjustaðurinn heitir Hólar og er í Hjaltadal.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár