Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

736. spurningakeppni: Um hvað fjölluðu umdeildar skýrslur 1948 og 1953?

736. spurningakeppni: Um hvað fjölluðu umdeildar skýrslur 1948 og 1953?

Fyrri aukaspurning:

Málverkið hér að ofan er frá 1949 og það málaði breskur málari sem hét ...? Málverkið er raunar eins konar tilbrigði við mun eldra málverk. Þeir sem vita hver málaði það eldra verk, þeir mega sæma sig lárviðarstigi með eikarlaufum og krossi, því þetta er mjög erfið spurning.

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða bandaríski geimleiðangur skilaði mönnum á tunglið í fyrsta sinn?

2.  Og hver var fyrsti maðurinn sem steig fæti á tunglið?

3.  Hver sér um hlaðvarpið Eigin konur, sem nú er hér á Stundinni?

4.  Við rætur hvaða fjallgarðs er Téténía?

5.  Kinsey-skýrslurnar svonefndu komu út í tveim bókum í Bandaríkjunum 1948 og 1953 og vöktu gríðarlega athygli um heim allan. Þær voru og eru umdeildar en óumdeilanlega merk brautryðjendaverk á sínu sviði. Um hvað fjalla þær?

6.  Hver er fyrsta konan sem var vígð til prests á Íslandi?

7.  Um 20 milljón manna þjóð í Miðausturlöndum hefur verið nefnd fjölmennasta þjóð heimsins sem ekki á sitt eigið sjálfstæða ríki. Hvaða þjóð er það?

8.  Hver gaf út spennusöguna Svörtuloft árið 2009?

9.  Svörtuloft eru örnefni á að minnsta kosti 14 stöðum á landinu. Þekktustu Svörtuloftin eru sjávarhamrar, um fjögurra km langir, hrikalegir tilsýndar og kolsvartir eins og nafnið ber með sér. Þar hafa oft farist skip. Hvar eru þessi Svörtuloft?

10.  Tiltekið hús í Reykjavík hefur líka stundum verið kallað Svörtuloft. Hvaða mikilvæga stofnun hefur aðsetur í því húsi?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir sú ameríska sjónvarpssería sem skjáskotið hér að neðan er úr?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Appollo 11.

2.  Armstrong.

3.  Edda Falak.

4.  Kákasus-fjalla.

5.  Kynlíf.

6.  Auður Eir.

7.  Kúrdar.

8.  Arnaldur Indriðason.

9.  Á Snæfellsnesi.

10.  Seðlabankinn.

***

Svör við aukaspurningum:

Málverkið á efri myndinni málaði Francis Bacon. Það var sniðið eftir málverki af Innocentiusi páfa 10. eftir Velázquez.

Mynd Velázquez til vinstri, mynd Bacons til hægri.

Skjáskotið á neðri mynd er úr South Park.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár