Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Árangursleysi sem lífsstíll

Ís­lenzk stjórn­mál eru illa lösk­uð og við­skipta­líf­ið líka enda hegða stjórn­mála­menn sér marg­ir eins og strengja­brúð­ur í hönd­um stór­fyr­ir­tækja.

Árangursleysi sem lífsstíll

Við vitum þetta. Stjórnmálamennirnir vita þetta líka enda samþykktu alþingismenn einum rómi með 63 atkvæðum gegn engu svofellda ályktun 2010: 

„Alþingi ályktar að taka verði gagnrýni á íslenska stjórnmálamenningu alvarlega og leggur áherslu á að af henni verði dreginn lærdómur.“ 

Stjórnmálamennirnir hafa þó á heildina litið lítið sem ekkert gert að gagni til að bæta stjórnmálamenninguna frá hruni. Þvert á móti hafa þeir haldið áfram að bæta gráu ofan á svart eins og síendurtekin eldgos hneykslismála vitna um, nú síðast salan á hlutabréfum ríkisins í Íslandsbanka til nokkurra dæmdra dólga úr hópi náinna einkavina valdsins. Þessi gerningur markar upphaf meðvitaðrar endurglæpavæðingar bankakerfisins fyrir opnum tjöldum. Spillingin æðir áfram og hrindir Íslandi æ neðar eftir listum sem lýsa erlendum samanburðarmælingum á lýðræðisbrestum, spillingu og vantrausti. Við bætast kosningalagabrot sem eru nú til meðferðar fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu ásamt áleitnum grunsemdum um kosningasvik. 

Spillingin æðir áfram í allra augsýn eins og stjórnmálamennina og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Það fer hrollur um mann eftir þennan lestur.
    0
  • Siggi Rey skrifaði
    Elítan,lesist islenska mafían, ræður öllu og er aðal leppur hennar Vellýgni Bjarni.
    1
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Útgerðin á Ísland og stjórnar því í gegnum leppa sína á Alþingi. Það kæmi mér ekki á óvart ef einhverjir þingmanna taki reglulega við mútum frá útgerðinni á erlenda reikninga.
    3
    • Hlynur Jörundsson skrifaði
      Var ekki og verður ekki vandamál að finna og staðfesta erlendar eigur og reikninga. Það eina sem þarf er vilja og fé, svo einfalt er það. Hulduheimar eru mýtur. Marshall eyjar, anchilles eða numeraðir swissneskir reikningar skiftir ekki máli. Og ein besta blekkingin er sú að erlend ríki slá verndarhring, enginn vill láta bendla sig við þvætti, skattsvik osf. Ég er að tala við þig sérstakur og ykkur hin, þið vitið að Bremsan er hérna heima. Af hverju þegið þið yfir því ?
      3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
Sundrung hægri manna þegar fylgið mælist mest
5
Greining

Sundr­ung hægri manna þeg­ar fylg­ið mæl­ist mest

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn glím­ir við til­vist­ar­kreppu þar sem Mið­flokk­ur­inn krafs­ar í þjóð­ern­is­sinn­aða kjós­end­ur hans en Við­reisn í þá al­þjóða­sinn­uðu. Bók­un 35, út­lend­inga­mál og að­ild að Evr­ópu­sam­band­inu eru með­al þess sem grein­ir þá að. Heim­ild­in ræddi við kjörna full­trúa flokk­anna þriggja um átakalín­urn­ar, þró­un fylgis­ins og hvort flöt­ur sé á sam­starfi í hægri stjórn í fram­tíð­inni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár