Þorvaldur Gylfason óskar lesendum gleðilegrar hátíðar, árs og friðar.
Pistill
Þorvaldur Gylfason
Ójafn leikur
Þorvaldur Gylfason rýnir í áhrif ójöfnuðar á kjaraviðræður
Pistill
Þorvaldur Gylfason
Fjallamóðir
Mörg fegurstu kvæði gömlu skáldanna – Jónasar Hallgrímssonar, Gríms Thomsen, Einars Benediktssonar og annarra – voru ættjarðarástarkvæði. Skáldin elskuðu landið og ortu til þess eldheitar ástarjátningar.
Pistill
1
Þorvaldur Gylfason
Samtal um dómsmál
Vinur Þorvaldar Gylfasonar telur að þeir tveir séu sammála um allt, nema dómsmál. Vinurinn telur að Hæstiréttur hafi reynt að sefa reiði almennings með því að dæma saklaust fólk í fangelsi í kjölfar efnahgshrunsins en Þorvaldur segir Hæstarétt í heildina litið hafa fellt efnislega rétta dóma í hrunmálunum. Þeir vinirnir sættast í það minnsta á að fá sér meira kaffi.
Pistill
Þorvaldur Gylfason
Olía á undanhaldi
Það er senn af sem áður var. Olía er ekki lengur hryggjarstykkið í millilandaviðskiptum. Hún ræður ekki lengur örlögum manna með sama móti og áður. Hún er á leiðinni út.
Pistill
1
Þorvaldur Gylfason
Land veit ég langt og mjótt
Síle er fallegt land, á sér mikla, viðburðaríka og stormasama sögu og skarar nú að flestu leyti fram úr grannlöndum sínum í Suður-Ameríku. Nærtækur er samanburðurinn við Argentínu og Brasilíu. Saman þekja þessi þrjú lönd tvo þriðju hluta flatarmáls álfunnar. Síle er 6.400 km á lengd frá norðri til suðurs og örmjótt, klemmt milli Kyrrahafsins og himinhárra Andesfjalla.
Pistill
Þorvaldur Gylfason
Rússland á yztu nöf
Fáir sáu hrun Sovétríkjanna fyrir en margir töldu það óumflýjanlegt eftir á að hyggja þar eð efnahagur landsins var eins og flak draugaskips sem hlaut að sökkva. Hversu breytt er Rússland nú þrem áratugum síðar?
Pistill
4
Þorvaldur Gylfason
Munurinn á Póllandi
Í Úkraínu réðu gamlar spilltar klíkur lögum og lofum og héldu áfram að stela öllu steini léttara án þess að hafa nokkra hugmynd um eða skilning á hvernig heilbrigt efnahagslíf gekk fyrir sig í lýðræðisríkjum.
Pistill
6
Þorvaldur Gylfason
Eigum við kannski að gefa þeim handritin líka?
Alþingi heldur áfram að hegða sér eins og handbendi útvegsmanna þvert gegn skýrum vilja fólksins í landinu. Við þurfum að leysa þingið úr prísundinni. Hvernig?
Pistill
1
Þorvaldur Gylfason
Bakdyramegin
Lýðræði skiptir máli. Leikreglur þess verðum við að virða undir öllum kringumstæðum, reglur sem kveða á um að kjörnir fulltrúar setja lögin nema þegar rétt þykir að kjósendur hafi milliliðalaust löggjafarvald í þjóðaratkvæðagreiðslum. Samt reyna stjórnmálamenn stundum vitandi vits að brjóta gegn vilja kjósenda og þá um leið gegn almannahag og velsæmi.
Pistill
4
Þorvaldur Gylfason
Krafan um uppgjör
Framrás heimsins gengur í bylgjum eins og veðrið þar sem árstíðirnar taka hver við af annarri. Öldugangur tímans tekur á sig ýmsar myndir.
Viðtal
Til hvers eru skáld?
Þorvaldur Gylfason ræðir við Kristján Hreinsson.
Pistill
1
Þorvaldur Gylfason
Ólafur landlæknir
Frændi minn og vinur, Ólafur Ólafsson landlæknir, var meðal merkustu og skemmtilegustu embættismanna landsins um sína daga.
Fréttir
9
Eiga Færeyjar að taka sér sjálfstæði?
Sjá einhverjir á Íslandi eftir því að hafa sagt skilið við Dani 1944?
Fréttir
4
Árangursleysi sem lífsstíll
Íslenzk stjórnmál eru illa löskuð og viðskiptalífið líka enda hegða stjórnmálamenn sér margir eins og strengjabrúður í höndum stórfyrirtækja.
Pistill
4
Þorvaldur Gylfason
Hæstiréttur í 100 ár
Tvö mikilvæg atriði sem vantar í bókina um Hæstarétt.
Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
Edda Pétursdóttir greinir frá andlegu ofbeldi í kjölfar sambandsslita þar sem hún sætti stöðugu áreiti frá fyrrverandi kærasta sínum. Á fyrsta árinu eftir sambandsslitin bárust henni fjölda tölvupósta og smáskilaboða frá manninum þar sem hann ýmist lofaði hana eða rakkaði niður, krafðist viðurkenningar á því að hún hefði ekki verið heiðarleg í sambandinu og hótaði að birta kynferðislegar myndir og myndbönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræðir um reynslu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur í umsjón Eddu Falak og í samtali við Stundina. Hlaðvarpsþættirnir Eigin Konur verða framvegis birtir á vef Stundarinnar og lokaðir þættir verða opnir áskrifendum Stundarinnar.
2
Rannsókn
7
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
3
Eigin Konur#75
1
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
4
Fréttir
4
Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
Edda Pétursdóttir segist í rúm níu ár hafa lifað við stöðugan ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af ítrekuðum hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni, sem hann hafi tekið upp án hennar vitundar meðan þau voru enn saman. Maðurinn sem hún segir að sé þekktur á Íslandi hafi auk þess áreitt hana með stöðugum tölvupóstsendingum og smáskilaboðum. Hún segir lögreglu hafa latt hana frá því að tilkynna málið.
5
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
7
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
8
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
9
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
10
Fréttir
5
Kári svarar færslu Eddu um vændiskaupanda: „Ekki verið að tala um mig“
Kári Stefánsson segist ekki vera maðurinn sem Edda Falak vísar til sem vændiskaupanda, en segist vera með tárum yfir því hvernig komið sé fyrir SÁÁ. Hann hafi ákveðið að hætta í stjórn samtakanna vegna aðdróttana í sinn garð. Edda segist hafa svarað SÁÁ í hálfkæringi, enda skuldi hún engum svör.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.