Þorvaldur Gylfason

Samtal um dómsmál
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Sam­tal um dóms­mál

Vin­ur Þor­vald­ar Gylfa­son­ar tel­ur að þeir tveir séu sam­mála um allt, nema dóms­mál. Vin­ur­inn tel­ur að Hæstirétt­ur hafi reynt að sefa reiði al­menn­ings með því að dæma sak­laust fólk í fang­elsi í kjöl­far efnahgs­hruns­ins en Þor­vald­ur seg­ir Hæsta­rétt í heild­ina lit­ið hafa fellt efn­is­lega rétta dóma í hrun­mál­un­um. Þeir vin­irn­ir sætt­ast í það minnsta á að fá sér meira kaffi.

Mest lesið undanfarið ár