Þorvaldur Gylfason

Samtal um dómsmál
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Sam­tal um dóms­mál

Vin­ur Þor­vald­ar Gylfa­son­ar tel­ur að þeir tveir séu sam­mála um allt, nema dóms­mál. Vin­ur­inn tel­ur að Hæstirétt­ur hafi reynt að sefa reiði al­menn­ings með því að dæma sak­laust fólk í fang­elsi í kjöl­far efnahgs­hruns­ins en Þor­vald­ur seg­ir Hæsta­rétt í heild­ina lit­ið hafa fellt efn­is­lega rétta dóma í hrun­mál­un­um. Þeir vin­irn­ir sætt­ast í það minnsta á að fá sér meira kaffi.
Land veit ég langt og mjótt
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Land veit ég langt og mjótt

Síle er fal­legt land, á sér mikla, við­burða­ríka og storma­sama sögu og skar­ar nú að flestu leyti fram úr grann­lönd­um sín­um í Suð­ur-Am­er­íku. Nær­tæk­ur er sam­an­burð­ur­inn við Arg­entínu og Bras­il­íu. Sam­an þekja þessi þrjú lönd tvo þriðju hluta flat­ar­máls álf­unn­ar. Síle er 6.400 km á lengd frá norðri til suð­urs og ör­mjótt, klemmt milli Kyrra­hafs­ins og him­in­hárra And­es­fjalla.
Bakdyramegin
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Bak­dyra­meg­in

Lýð­ræði skipt­ir máli. Leik­regl­ur þess verð­um við að virða und­ir öll­um kring­um­stæð­um, regl­ur sem kveða á um að kjörn­ir full­trú­ar setja lög­in nema þeg­ar rétt þyk­ir að kjós­end­ur hafi milli­liða­laust lög­gjaf­ar­vald í þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­um. Samt reyna stjórn­mála­menn stund­um vit­andi vits að brjóta gegn vilja kjós­enda og þá um leið gegn al­manna­hag og vel­sæmi.

Mest lesið undanfarið ár