Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

716. spurningaþraut: Hvaða eyjaklasi geymir Honshu?

716. spurningaþraut: Hvaða eyjaklasi geymir Honshu?

Fyrri aukaspurning:

Hér að ofan má sjá þá konu fædda í Kyív sem náð hefur mestum veraldlegum frama í sögunni. Hvað hét hún?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað fékkst Cary Grant við í lífinu?

2.  En hinn svonefndi Lucky Luciano?

3.  Honshu heitir stærsta eyjan í miklum eyjaklasa hér í heimi. Hvaða ríki nær yfir eyjaklasa þann?

4.  Þórunn Jarla Valdimarsdóttir gaf á síðasta ári út frásögn um þá atburði sem leiddu til síðustu aftöku á Íslandi. Þá höfðu tveir menn verið myrtir. Annar þeirra var hálfgerður stórbokki, átti pening og stundaði lækningar. Hvað hét hann? — Og þið megið fá ykkur lárviðarstig ef þið munið nafnið á hinum sem líka var drepinn.

5.  Ákveðið fyrirbæri hefur gengið undir ýmsum nöfnum gegnum tíðina. Í Toskana fyrr á tíð var það kennt við engla, en sumir arabískir hópar kenna það hins vegar við snáka. Síðustu áratugi hefur það á Vesturlöndum verið kennt við trúboða. Hvaða fyrirbæri er þetta?

6.  Talandi um trúboða, hver stofnaði hreyfingu Jesúíta sem mjög hafa stundað trúboð öldum saman?

7.  Hver var borgarstjóri í Reykjavík aldamótaárið 2000?

8.  Hver er nú forseti Frakklands?

9.  Lana del Rey heitir kona ein. Upphaflega hét hún þó Elizabeth Woolridge Grant. Hvað ætli hún fáist við í lífinu?

10.  Þegar Sovétríkin hrundu urðu til mörg ný ríki. Þar af fimm í Mið-Asíu. Hvað heita þau? Þið þurfið að hafa fjögur rétt til að fá stig.

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir konan sem hér hefur fengið fálkaorðu?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kvikmyndaleikari.

2.  Mafíuforingi, glæpamaður.

3.  Japan.

4.  Natan Ketilsson hét sá frægari, en sá sem tryggir ykkur lárviðarstigið hét Pétur Jónsson. Pétur dugar, enda var föðurnafn hans sjaldan notað.

5.  Kynlífsstelling.

6.  Ingatius Loyola.

7.  Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.

8.  Macron.

9.  Hún er söngkona.

10.  Kasakstan — Úsbekistan — Turkmenistan — Tajikistan — Kyrgyzstan.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Golda Meir forsætisráðherra Ísraels.

Á neðri myndinni er Gerður Kristný.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Var krabbamein í sýninu?
1
Viðtal

Var krabba­mein í sýn­inu?

Bylgja Babýlons uppist­and­ari seg­ir ým­is­legt benda til að hún hafi feng­ið ranga grein­ingu úr skimun fyr­ir leg­hálskrabba­meini hjá Krabba­meins­fé­lag­inu ár­ið 2018 líkt og fleiri kon­ur. Hún greind­ist með krabba­mein rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar. „Ég vil bara vita hvort það liggi ein­hvers stað­ar sýni úr mér á Ís­landi frá ár­inu 2018 merkt „hreint“ þeg­ar það er í raun og veru krabba­mein í því.“
„Ég vildi ekki vera stelpan sem öskraði stopp“
2
Skýring

„Ég vildi ekki vera stelp­an sem öskr­aði stopp“

Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem vinna inn­an sviðslista á Ís­landi hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni í starfi eða í tengsl­um við það. Á ís­lensk­um vinnu­mark­aði al­mennt er sú tala 16%. Hver er staða nánd­ar­þjálf­un­ar á Ís­landi? „Ég var svo varn­ar­laus, þar sem leik­stjór­inn (kk) sam­þykkti þetta allt,“ kom fram í einni sög­unni í yf­ir­lýs­ing­unni Tjald­ið fell­ur ár­ið 2017. Hér er rætt er við leik­ara og aðra sem þekkja til.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Var krabbamein í sýninu?
3
Viðtal

Var krabba­mein í sýn­inu?

Bylgja Babýlons uppist­and­ari seg­ir ým­is­legt benda til að hún hafi feng­ið ranga grein­ingu úr skimun fyr­ir leg­hálskrabba­meini hjá Krabba­meins­fé­lag­inu ár­ið 2018 líkt og fleiri kon­ur. Hún greind­ist með krabba­mein rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar. „Ég vil bara vita hvort það liggi ein­hvers stað­ar sýni úr mér á Ís­landi frá ár­inu 2018 merkt „hreint“ þeg­ar það er í raun og veru krabba­mein í því.“

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár