Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

713. spurningaþraut: Hér er spurt um veislu í farangrinum, náttúrlega

713. spurningaþraut: Hér er spurt um veislu í farangrinum, náttúrlega

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir þessi íslenska hljómsveit?

***

Aðalspurningar:

1.  Og þá í framhaldi af því, hvað heitir söngkonan?

2.  Bassaleikari hljómsveitarinnar (lengst til vinstri) spilar á trommur í annarri kunnri hljómsveit, eða gerði að minnsta kosti til skamms tíma. Hvaða hljómsveit er það?

3.  Veisla í farangrinum er æviminningabók sem út kom árið 1964. Hver skrifaði bókina?

4.  Bókin segir að mestu frá atburðum í einni tiltekinni borg sem kölluð er veisla í farangrinum“. Og sú borg er ... hver?

5.  Íslensk söngkona fékk um daginn Grammy-verðlaun. Hvað heitir hún?

6.  Verkið sem hún söng í fjallar um ... ja, hvað eða hvern?

7.  Um það bil árið 1160 fæddist drengur sem fékk nafnið Temüjin og varð upp úr fertugu leiðtogi þjóðarinnar og síðan einn sigursælasti herstjóri sögunnar. Hann er þekktur undir öðru nafni en Temüjin. Hvað er það?

8.  Árið 1492 gerðist margt en einn atburður það ár skyggir þó á alla aðra vegna þess hve örlagaríkur hann reyndist. Hvaða atburður var það?

9.  Lengsti fjörður í heimi er ekki allfjarri Íslandi. Hann er 350 kílómetra langur frá mynni inn í botn. Hvað skyldi hann heita?

10.  Hvað var Winston Churchill sagður hafa kallað þunglyndisköst sín?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða unga snót er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Margrét Rán.

2.  Hatari. Hér er um að ræða Einar Stefánsson.

3.  Hemingway.

4.  París.

5.  Dísella Lárusdóttir. Dísella dugar í þetta sinn. 

6.  Egifskan faraó. Hann hét Akhnaten en faraó dugar.

7,  Genghis Khan.

8.  Kólumbus lenti með menn sína í Ameríku.

9.  Scoresby-sund á Grænlandi.

10.  Svarta hundinn.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er hljómsveitin Vök.

Á neðri myndinni er Viktoría Bretadrottning.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
4
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár