Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

713. spurningaþraut: Hér er spurt um veislu í farangrinum, náttúrlega

713. spurningaþraut: Hér er spurt um veislu í farangrinum, náttúrlega

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir þessi íslenska hljómsveit?

***

Aðalspurningar:

1.  Og þá í framhaldi af því, hvað heitir söngkonan?

2.  Bassaleikari hljómsveitarinnar (lengst til vinstri) spilar á trommur í annarri kunnri hljómsveit, eða gerði að minnsta kosti til skamms tíma. Hvaða hljómsveit er það?

3.  Veisla í farangrinum er æviminningabók sem út kom árið 1964. Hver skrifaði bókina?

4.  Bókin segir að mestu frá atburðum í einni tiltekinni borg sem kölluð er veisla í farangrinum“. Og sú borg er ... hver?

5.  Íslensk söngkona fékk um daginn Grammy-verðlaun. Hvað heitir hún?

6.  Verkið sem hún söng í fjallar um ... ja, hvað eða hvern?

7.  Um það bil árið 1160 fæddist drengur sem fékk nafnið Temüjin og varð upp úr fertugu leiðtogi þjóðarinnar og síðan einn sigursælasti herstjóri sögunnar. Hann er þekktur undir öðru nafni en Temüjin. Hvað er það?

8.  Árið 1492 gerðist margt en einn atburður það ár skyggir þó á alla aðra vegna þess hve örlagaríkur hann reyndist. Hvaða atburður var það?

9.  Lengsti fjörður í heimi er ekki allfjarri Íslandi. Hann er 350 kílómetra langur frá mynni inn í botn. Hvað skyldi hann heita?

10.  Hvað var Winston Churchill sagður hafa kallað þunglyndisköst sín?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða unga snót er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Margrét Rán.

2.  Hatari. Hér er um að ræða Einar Stefánsson.

3.  Hemingway.

4.  París.

5.  Dísella Lárusdóttir. Dísella dugar í þetta sinn. 

6.  Egifskan faraó. Hann hét Akhnaten en faraó dugar.

7,  Genghis Khan.

8.  Kólumbus lenti með menn sína í Ameríku.

9.  Scoresby-sund á Grænlandi.

10.  Svarta hundinn.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er hljómsveitin Vök.

Á neðri myndinni er Viktoría Bretadrottning.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár