Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

712. spurningaþraut: Af hverju leggjast fyrrverandi og núverandi stórveldi gegn hjónabandi?

712. spurningaþraut: Af hverju leggjast fyrrverandi og núverandi stórveldi gegn hjónabandi?

Fyrri aukaspurning:

Hverju er lýst hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvar er Sjallinn?

2.  Fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar hefur staðið í ströngu síðan hann sagði af sér í vetrarbyrjun. Hvað heitir sá umdeildi karl?

3.  Fyrir tveim vikum gekk Stella Moris í hjónaband með unnusta sínum. Það gekk nú aldeilis ekki átakalaust fyrir sig því bæði eitt núverandi og annað fyrrverandi stórveldi hafa bæði lagt sig öll fram um að leggja stein í götu Moris og unnusta hennar, en þó náðu þau að lokum að gifta sig. Hins vegar er ljóst að það mun líða á löngu þangað til þau geta lifað einhverju í líkingu við eðlilegt hjónalíf. Þau hafa þó sér til huggunar öfluga sveit stuðningsmanna sem berst fyrir málstað þeirra. Hvað heitir hinn nýi eiginmaður Stellu Moris?

4.  Í einni af skáldsögum Halldórs Laxness kemur fyrir kona sem er mjög gefin fyrir að baka stórar miklar tertur, löðrandi í sykri og rjóma og þess háttar. Hvað er konan kölluð?

5.  Í hvaða landi berst uppreisnarhreyfing Houtha gegn ríkisstjórninni og bandamönnum hennar?

6.  Sonja heitir kona nokkur, sem varð drottning í landi einu árið 1991. Hvaða land skyldi það vera?

7.  Þegar jarðskjálftahrina og síðan eldgos gengu yfir Reykjanes í fyrra leituðu fréttamenn mjög ráða hjá skeleggum jarðskjálftafræðingi sem hafði reyndar verið um skamma hríð í vinsælli rokkhljómsveit á sínum tíma. Hvað heitir þessi jarðskjálftafræðingur fullu nafni?

8.  Árið 1883 hóf hin svokallaða Austurlandahraðlest göngu sína. Hvaða borg í Vestur-Evrópu var upphafsstöð þessarar lestarlínu?

9.  En í hvaða borg í austurvegi lauk lestin yfirleitt ferð sinni?

10.  Hvað á fólk langoftast við þegar talað er um Roquefort?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir káti karlinn hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Á Akureyri.

2.  Viðar Þorsteinsson.

3.  Julian Assange.

4.  Hnallþóra.

5.  Jemen.

6.  Noregur.

7.  Kristín Jónsdóttir.

8.  London.

9.  Konstantínópel (eða Istanbúl). Um skamma hríð lauk hún ferð sinni í Aþenu svo ég gef líka rétt fyrir ef einhver veit það.

10.  Ost.

***

Svör við aukaspurningum:

Á Bayeux-reflinum er lýst orrustunni við Hastings þegar Normannar lögðu undir sig England.

Á neðri myndinni er handboltagarpurinn Alfreð Gíslason.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár