Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

711. spurningaþraut: Tvær grænar spurningar en hefðu getað verið fleiri!

711. spurningaþraut: Tvær grænar spurningar en hefðu getað verið fleiri!

Fyrri aukaspurning:

Hvaða hafnarborg má hér sjá úr lofti?

***

Aðalspurningar:

1.  Þegar saga ein var fyrst gefin út nefndist hún Schneeweißchen. En hvað köllum við þessa sögu á íslensku?

2.  Aðfararnótt 23. maí 1941 sigldu tvö þýsk herskip suðvestur Grænlandssund milli Íslands og Grænlands. Nefnið annað skipið. Ef þið getið nefnt bæði hárrétt, þá fáiði að auki herskipastig!

3.  Hvað heitir aðalflugvöllurinn við Kaupmannahöfn?

4.  En Stokkhólm?

5.  Flugvöllurinn við Varsjá heitir eftir víðkunnum tónlistarmanni. Hver var hann?

6.  Sá ágæti maður var meðal annars kunnur fyrir leikni á eitt tiltekið hljóðfæri og í mörgum helstu verkum hans er það í aðalhlutverki. Hvaða hljóðfæri var það?

7.  John Lennon var líka tónlistarmaður. Hvað á hann nú sameiginlegt með þessum fyrrnefnda tónlistarmanni — annað en tónlistina? (Það er væntanlega fleira en eitt, en ef þið vitið svarið, þá vitið þið svarið!)

8.  Um hvað snúast grænu spurningarnar í Trivial Pursuit?

9.  En hvað þýðir hugtakið „græna herbergið“ þegar um sjóbissniss margvísanlegan er að ræða?

10.  Hver skrifaði bókina Mávahlátur sem út kom 1995?

***

Seinni aukaspurning:

Hver byltist þar í loftinu?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Mjallhvít.

2.  Orrustuskipið Bismarck og beitiskipið Prinz Eugen.

3.  Kastrup.

4.  Arlanda.

5.  Chopin.

6.  Píanó.

7.  Flugvöllur hefur líka verið nefndur eftir Lennon — við Liverpool.

8.  Vísindi og tækni.

9.  Herbergi þar sem listamenn hvíla sig fyrir og eftir sýningu af hvaða tagi sem er.

10.  Kristín Marja Baldursdóttir

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni má sjá St.Pétursborg í Rússlandi. Borgin er reist í óshólmum Nevu sem fellur úr Ladoga-vatni eins og sjá má.

Á neðri myndinni er hinn oflátungsfulli Íkarus.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár