Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

706. spurningaþraut: Hvað sagði hver þegar hver var sleginn?

706. spurningaþraut: Hvað sagði hver þegar hver var sleginn?

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða sjónvarpsþáttum er skjáskotið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Sackler-fjölskyldan í Bandaríkjunum er stórauðug og hefur síðustu árin verið í sviðsljósinu vegna framleiðslu á þeim varningi sem gerði fjölskylduna ríka. Hvaða varningur er það?

2.  Á dögunum varð uppistand mikið á Óskarsverðlaunahátíðinni vestanhafs þegar karlmaður einn laust annan karlmann kinnhesti. Hvað hét sá sem sló?

3.  En hvað hét hinn sem sleginn var?

4.  Hver var að verki þegar örlagaríkur kinnhestur var sleginn í Njálssögu?

5.  Í annarri Íslendingasögu kemur högg mikið einnig við sögu, þótt með öðrum hætti væri. Þá var Eyjólfur grái bóndi í Otradal sleginn. Með hverju?

6.  Og hvaða orð fylgdu högginu?

7.  Í hvaða heimsálfu er ríkið Fiji?

8.  Íslenskur rithöfundur var kunnur fyrir merkileg bókmenntaverk og þótti meðal helstu brautryðjenda í módernisma á Íslandi. En hann var þekktur fyrir fleira og bar til dæmis svart belti í júdó, af gráðu tvö. Hver var þessi rithöfundur?

9.  Karl nokkur sat í fangelsum eða á geðveikrahælum í 32 ár vegna þess að hann þótti ógnun við almennt siðferði. Engar sakir voru þó formlega bornar á hann. Meðal þeirra stofnana þar sem hann var hýstur um tíma var Bastillu-fangelsið svokallaða. Hver var þessi maður? 

10.  Jurt nokkur var útbreidd um mestallt norðurhvel jarðar nema helst á köldustu svæðum. Reyndar er hún nú ræktuð um allan heim enda orðin mikil nytjajurt. Hún kallast vitis og heldur undirtegundir eru vitis labrusca (sem óx í Norður-Ameríku), vitis amurensis (sem óx í Asíu) og svo vitis vinifera (sem óx í Evrópu, Miðausturlöndum og Mið-Asíu). Hvaða jurt er þetta?

***

Seinni aukaspurning:

En úr hvaða sjónvarpsþáttum er þetta skjáskot hér?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  OxyContin-deyfilyf, ópíóðar, sterk deyfilyf — þetta dugar allt.

2.  Will Smith.

3.  Chris Rock.

4. Gunnar á Hlíðarenda.

5.  Pyngju með silfurpeningum. Þó menn segi gull eða bara peningar almennt, þá telst það nóg.

6.  „Skaltu það muna, vesall maður, meðan þú lifir að kona hefur barið þig.“ Þetta þarf fólk ekki að hafa alveg orðrétt. Eitthvað sem skilar merkingunni þokkalega er nóg.

7.  Eyjaálfu.

8.  Thor Vilhjálmsson.

9.  De Sade markgreifi.

10.  Vínber.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er úr Föngum.

Neðri myndin er úr Sopranos.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
4
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár