Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

692. spurningaþraut: Hér bregður fyrir Björgólfsfeðgum

692. spurningaþraut: Hér bregður fyrir Björgólfsfeðgum

Fyrri aukaspurning:

Hvaða land hefur þennan fána?

***

Aðalspurningar:

1.  Frá hvaða landi koma bílar af gerðinni Lamborghini upphaflega?

2.  Hvaða fyrirbrigði er langoftast átt við þegar Bandaríkjamenn tala um „corn“?

3.  Hvaða tvö lönd eru með lengstu sameiginlegu landamærin? Hafa verður bæði rétt.

4.  Hvað nefndust konungar Egiftalands?

5.  Í sögum er greint frá gríðarlegum deilum eins þessara konunga við mann nokkurn sem reyndi margsinnis að fá kónginn til að gera vilja sinn í ákveðnu máli. Hvað hét maðurinn?

6.  Hvað nefndast nokkrir firðir sem ganga sameiginlega í norður úr Ísafjarðardjúpi?

7.  Hvaða hét fyrirtækið sem þeir Björgúlfsfeðgar notuðu til fjárfestinga sinna á Íslandi, ekki síst í einum bankanna?

8.  Hvað hét bankinn sem þeir keyptu að verulegu leyti?

9.  En hvað hét þriðji maðurinn í þessu fjárfestingarfélagi, viðskiptafélagi þeirra feðga?

10.  Seint á árinu 2019 kom út lagið Blinding Lights með kanadískum tónlistarmanni og varð umsvifalaust gríðarlega vinsælt. Það var til dæmis mest spilaða lagið á Spotify árið 2020. Hvað kallar sig tónlistarmaðurinn?

***

Seinni aukaspurning:

Hér má sjá brot af einu auglýsingaplakata fyrir fræga bíómynd. Hvað heitir hún?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Ítalíu.

2.  Maís.

3.  Bandaríkin og Kanada.

4.  Faraó.

5.  Móse.

6.  Jökulfirði.

7.  Samson.

8.  Landsbankinn.

9.  Magnús Þorsteinsson.

10.  Weeknd. Klikkið á linkinn ef þið þekkið lagið ekki.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er fáni Norður-Kóreu.

Á neðri myndinni er hluti af plakati sem útbúið var fyrir myndina Guðfaðirinn.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
4
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár