Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Sammála um þörfina en takast á um hvaðan orkan eigi að koma

Nið­ur­staða virð­ist hafa feng­ist í hversu mikla orku um­fram það sem fram­leitt er nú þeg­ar þarf til að ráð­ast í full orku­skipti. Átök­in munu lík­lega fær­ast í átt að því hvort þrýst verði á nú­ver­andi stór­not­end­ur að breyta notk­un sinni í þágu orku­skipt­anna.

Sammála um þörfina en takast á um hvaðan orkan eigi að koma
Rafmagn Orkan sem nýta á til orkuskipta er fyrst og fremst tilkomin með framleiðslu á rafmagni sem síðan verður ýmist notað sem slíkt eða umbreytt í rafeldsneyti. Vetni er dæmi um rafeldsneyti. Mynd: Shutterstock

Niðurstaða virðist hafa fengist um hversu mikla orku talið er að þurfi til að ná fullum orkuskiptum. Um þetta virðast bæði orkufyrirtækin, fulltrúar náttúruverndarsamtaka og stjórnvöld sammála. Þetta má lesa út úr gögnum sem birtast í grænbókinni svokölluðu; stöðuskýrslu starfshóps umhverfis, orku- og auðlindaráðuneytisins um áskoranir í orkumálum.

Markmið stjórnvalda er að orkuskipti náist fyrir árið 2040 er hins vegar alls ekki í hendi. Orkuskipti í samgöngum á landi, lofti og legi kalla á orku á bilinu 15–16 terawattstundir, eftir því hvaða tækni verður notuð í skipaflutninga og millilandaflug. Enn á eftir að finna upp þær tæknilausnir sem eru forsenda millilandaflugs á rafeldsneyti, sem dæmi, og skip þurfa að taka talsverðum breytingum ef nýta á núverandi tækni til að knýja þau öll.

Þá er heldur ekki sátt um hvernig meta eigi aðra orkuþörf á sama tímabili, það er hvort stöðva eigi vöxt orkufreks iðnaðar eða ýta undir að hann vaxi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár