Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

683. spurningaþraut: Hvaðan gerir Samherji út?

683. spurningaþraut: Hvaðan gerir Samherji út?

Fyrri aukaspurning:

Hvar er þetta mannvirki er að ofan sést?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða bæ er menningarhúsið Hof?

2.  Í hvaða stöðu settist Svein Harald Øygard árið 2009?

3.  Hver lék aðalkarlrulluna í bíómyndinni Titanic fyrir einhverjum árum síðan?

4.  Hvaða fyrirtæki stofnaði Bill Gates við annan mann árið 1975?

5.  Hver skrifaði bókina Da Vinci-lykillinn?

6.  Hvaða hljómsveit flutti lagið Let It Be fyrir alllöngu síðan?

7.  Samkvæmt heimasíðu útgerðarfyrirtækisins Samherja gerir það nú út átta skip frá Íslandi, flest frá Akureyri. Togararnir Björgúlfur og Björgvin eru þó skráðir og gerðir út frá ... hvaða stað?

8.  Álfur Birkir Bjarnason var fyrir fáeinum dögum kjörinn formaður í samtökum nokkrum. Hvaða samtök eru það?

9.  Hvaða evrópska nýlenduveldi réði á sínum tíma því svæði sem nú heitir Indónesía?

10.  Indónesía samanstendur af fjölda eyja eins og allir vita. Þar af eru fimm risastórar, allar stærri en Ísland. Nefnið þrjár af þessum eyjum?

 

***

Seinni aukaspurning:

Hér er íþróttakona ein. Hvað heitir hún?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Akureyri.

2.  Hann varð Seðlabankastjóri á Íslandi.

3.  Leonardo DiCaprio.

4.  Microsoft.

5.  Dan Brown.

6.  Bítlarnir.

7.  Dalvík.

8.  Samtökin 78.

9.  Hollands.

10.  Nýja Gínea, Borneó, Súmatra, Súlavesí og Java heita eyjarnar.

***

Svör við aukaspurningum:

Kirkjan á efri myndinni (Notre Dame) er í París.

Fótboltakonan á neðri myndinni heitir Sveindís Jane.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár