Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

683. spurningaþraut: Hvaðan gerir Samherji út?

683. spurningaþraut: Hvaðan gerir Samherji út?

Fyrri aukaspurning:

Hvar er þetta mannvirki er að ofan sést?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða bæ er menningarhúsið Hof?

2.  Í hvaða stöðu settist Svein Harald Øygard árið 2009?

3.  Hver lék aðalkarlrulluna í bíómyndinni Titanic fyrir einhverjum árum síðan?

4.  Hvaða fyrirtæki stofnaði Bill Gates við annan mann árið 1975?

5.  Hver skrifaði bókina Da Vinci-lykillinn?

6.  Hvaða hljómsveit flutti lagið Let It Be fyrir alllöngu síðan?

7.  Samkvæmt heimasíðu útgerðarfyrirtækisins Samherja gerir það nú út átta skip frá Íslandi, flest frá Akureyri. Togararnir Björgúlfur og Björgvin eru þó skráðir og gerðir út frá ... hvaða stað?

8.  Álfur Birkir Bjarnason var fyrir fáeinum dögum kjörinn formaður í samtökum nokkrum. Hvaða samtök eru það?

9.  Hvaða evrópska nýlenduveldi réði á sínum tíma því svæði sem nú heitir Indónesía?

10.  Indónesía samanstendur af fjölda eyja eins og allir vita. Þar af eru fimm risastórar, allar stærri en Ísland. Nefnið þrjár af þessum eyjum?

 

***

Seinni aukaspurning:

Hér er íþróttakona ein. Hvað heitir hún?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Akureyri.

2.  Hann varð Seðlabankastjóri á Íslandi.

3.  Leonardo DiCaprio.

4.  Microsoft.

5.  Dan Brown.

6.  Bítlarnir.

7.  Dalvík.

8.  Samtökin 78.

9.  Hollands.

10.  Nýja Gínea, Borneó, Súmatra, Súlavesí og Java heita eyjarnar.

***

Svör við aukaspurningum:

Kirkjan á efri myndinni (Notre Dame) er í París.

Fótboltakonan á neðri myndinni heitir Sveindís Jane.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
6
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár