Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Milljarða tekjur Íslands af losunarheimildum

Ís­lenska rík­ið hef­ur hagn­ast um tíu millj­arða króna á sölu los­un­ar­heim­ilda. Ólíkt öðr­um Evr­ópu­þjóð­um set­ur Ís­land sér eng­in skil­yrði um að nýta þessa fjár­muni til lofts­lags­mála.

Milljarða tekjur Íslands af losunarheimildum

Íslenska ríkið hefur haft rúmlega 10 milljarða króna í tekjur af sölu losunarheimilda í gegnum viðskiptakerfi Evrópusambandsins á nokkrum árum. Ólíkt ríkjum ESB hefur Ísland ekki sett sér nein viðmið um það hversu mikið af þessum tekjum skuli renna beint til verkefna á sviði loftslagsmála eða baráttunnar gegn loftslagsbreytingum. Þar að auki hefur íslenska ríkið haft rúmlega 45 milljarða króna í tekjur af innheimtu kolefnisgjalds. Samanlagt eru þetta þá rúmlega 55 milljarðar króna frá árinu 2010 til ársins 2021 af þessum tekjum. 

Ísland hefur átt aðild að viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir frá árinu 2013, en Ísland er þar í sérstökum hópi, ásamt hinum EES ríkjunum, sem bjóða sameiginlega út heimildir til kolefnislosunar í gegnum uppboðsmarka þar sem mikið magn losunarheimilda er boðið upp í senn en kaupendur eru aðallega bankar og fjármálafyrirtæki sem selja heimildirnar svo áfram á markaði.

Ísland tók í fyrsta sinn þátt í slíku uppboði árið 2014 …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Doddi Gumm skrifaði
    Frjálst framsal aflaheimilda var heimskuleg en það að gera mengun að markaðsvöru er líklega enn heimskulegri og sýnir að allt er falt fyrir peninga.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár