Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Bjó án rafmagns svo mánuðum skipti

Þrátt fyr­ir þrá­beiðn­ir þar um allt frá 10. ára­tug síð­ustu ald­ar var aldrei lagt raf­magn frá sam­veitu inn í Sölva­dal í Eyja­firði. Í stað þess þurftu heima­menn að treysta á óör­ugg­ar heim­araf­stöðv­ar. Sú stað­reynd átti stærst­an þátt í bana­slysi sem þar varð ár­ið 2019.

Bjó án rafmagns svo mánuðum skipti
Finnst opinberir aðilar bera ábyrgð Þröstur Bjarni segir að honum þyki óeðlilegt að ekki hafi fengist lagt rafmagn inn í Sölvadal, þrátt fyrir þrábeiðnir þar um. Af þeim sökum þykir honum opinberir aðilar bera að hluta ábyrgð á dauða Leifs Magnúsar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Þröstur Bjarni Eyþórsson segir það bæði hafa verið erfitt og hættulegt að þurfa að treysta á rafmagn úr heimavirkjun í Núpá í Sölvadal í Eyjafirði þar eð ekki hafi fengist lagt rafmagn inn í dalinn af hálfu opinberra aðila. Sú hætta hafi raungerst með hörmulegum hætti í desember árið 2019 þegar Leif Magnús Grétarsson Thisland lést eftir að krapaflóð hreif hann með sér þegar þeir Þröstur Bjarni voru að reyna að koma virkjuninni í gang. 

Þröstur Bjarni er aðkomumaður í Eyjafirði, ættaður úr Mýrdalnum þar sem hann ólst upp við búskap. Norður í Sölvadal, í Eyvindarstaði þar sem hann bjó, kom hann ekki fyrr en fyrr þetta sama ár, 2019, en hafði þó tengingar þangað norður fyrir.

„Ég kaupi Eyvindarstaði árið 2019, og er þarna í raun í allt of stuttan tíma. Ég fór norður í snjósleðaferð til Hauks frænda míns, sonar Halldórs [Viðars Haukssonar], og það kom til tals …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ES
    Eiríkur Sigurðsson skrifaði
    Ég er búinn að vera áskrifandi lengi, bæði á netinu og prentmiðlinum. Nú kemst ég hvorki lönd eða strönd. Ekki sáttur. Eiríkur Sigurðsson, Hæðagarði 21, 781, Hornafirði.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár