Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Áföll í æsku fylgja konum út ævina

Sterk fé­lags­leg og efn­hags­leg staða kem­ur ekki í veg fyr­ir að áföll fylgi kon­um úr barnæsku fram á full­orð­ins­ár. Þetta er með­al þess sem fram kem­ur í nýrri ís­lenskri rann­sókn um áfalla­sögu kvenna. „Þetta sýn­ir okk­ur hvað þetta er krí­tísk­ur tími um mót­un heilsu­fars til lengri tíma,“ seg­ir Unn­ur A. Vald­ir­mars­dótt­ir, pró­fess­or við HÍ.

Áföll í æsku fylgja konum út ævina
Krítískur tími Unnur A. Valdimarsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands og ábyrgðarmaður rannsóknarinnar, segir niðurstöðurnar sýna að leggja þurfi allt kapp á að koma í veg fyrir að börn lendi í stórum áföllum. Mynd: Kristinn Ingvarsson

Það eru mjög sterk tengsl á milli áfalla í æsku við skerta getu til að takast á við áskoranir daglegs lífs og geðræn einkenni. Því fleiri sem áföllin eru í æsku því sterkari eru tengslin,“ segir Unnur A. Valdimarsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands, um niðurstöður rannsóknarinnar Áfallasaga kvenna um tengsl áfalla í barnæsku við vanda á fullorðinsárum. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í vísindatímaritinu eLife þann 3. febrúar.

Þriðjungur kvenna svaraði

Unnur segir að rannsóknin sé víðtæk og nái til um þriðjungs kvenna, sem svöruðu ítarlegum spurningalista rannsakenda á árabilinu 2018–2019. Samkvæmt niðurstöðunum hefur tæplega helmingur kvenna orðið fyrir fleiri en einu áfalli í æsku og um tíu prósent þeirra fleiri en fjögur. 

„Þessi rannsókn er sérstök að því leyti að við erum að nálgast heila kvenþjóð, það eru þrjátíu prósent kvenna sem svara. Þetta endurspeglar kvenþjóðina mjög vel, með tilliti til aldurs, menntunar, tekna og búsetu,“ segir hún. „Þetta …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár