Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Landsbankinn hagnaðist um 29 milljarða og ætlar að greiða 14 milljarða í arð

Rekst­ur Lands­bank­ans gekk bet­ur á síð­asta ári en ár­ið þar á und­an og hafa tekj­ur bank­ans af rekstr­in­um auk­ist um­tals­vert um­fram auk­inn kostn­að. Til skoð­un­ar er að bank­inn greiði sér­staka arð­greiðslu í ár en banka­ráð hyggst gera til­lögu um 14,4 millj­arða arð­greiðslu.

Landsbankinn hagnaðist um 29 milljarða og ætlar að greiða 14 milljarða í arð
Stjórinn Lilja Björk Einarsdóttir stýrir Landsbankanum.

Landsbankinn hagnaðist um 28,9 milljarða á síðasta ári og ætlar sér að greiða 14,4 milljarða í arð til ríkisins. Þetta kemur fram í tilkynningu um niðurstöðu uppgjör bankans fyrir árið. Það er miklu meiri hagnaður en árið áður, þegar bankinn skilaði 10,5 milljarða hagnaði. Samkvæmt tilkynningu bankans eru flestir mælikvarðar í rekstrinum betri nú en árið á undan. 

Verði arðgreiðslan samþykkt í bankaráði, sem verður að teljast líklegt, þýðir það að arðgreiðslur Landsbankans til eigenda – sem er að langstærstum hluta íslenska ríkið – komi til með að nema samtals 160 milljörðum króna á árabilinu 2013-2022. Bankaráð er líka með til skoðunar að leggja til að greiddur verði út sérstakur arður á árinu 2022.

Rekstrartekjurnar voru 62,3 milljarðar króna á árinu, sem er hækkun um 24 milljarða. Rekstrargjöldin voru aftur á móti áþekk á milli ára; hækkuðu úr 25,6 milljörðum í 25,9 milljarða. Þetta leiðir af sér að kostnaður sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár