Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Landsbankinn hagnaðist um 29 milljarða og ætlar að greiða 14 milljarða í arð

Rekst­ur Lands­bank­ans gekk bet­ur á síð­asta ári en ár­ið þar á und­an og hafa tekj­ur bank­ans af rekstr­in­um auk­ist um­tals­vert um­fram auk­inn kostn­að. Til skoð­un­ar er að bank­inn greiði sér­staka arð­greiðslu í ár en banka­ráð hyggst gera til­lögu um 14,4 millj­arða arð­greiðslu.

Landsbankinn hagnaðist um 29 milljarða og ætlar að greiða 14 milljarða í arð
Stjórinn Lilja Björk Einarsdóttir stýrir Landsbankanum.

Landsbankinn hagnaðist um 28,9 milljarða á síðasta ári og ætlar sér að greiða 14,4 milljarða í arð til ríkisins. Þetta kemur fram í tilkynningu um niðurstöðu uppgjör bankans fyrir árið. Það er miklu meiri hagnaður en árið áður, þegar bankinn skilaði 10,5 milljarða hagnaði. Samkvæmt tilkynningu bankans eru flestir mælikvarðar í rekstrinum betri nú en árið á undan. 

Verði arðgreiðslan samþykkt í bankaráði, sem verður að teljast líklegt, þýðir það að arðgreiðslur Landsbankans til eigenda – sem er að langstærstum hluta íslenska ríkið – komi til með að nema samtals 160 milljörðum króna á árabilinu 2013-2022. Bankaráð er líka með til skoðunar að leggja til að greiddur verði út sérstakur arður á árinu 2022.

Rekstrartekjurnar voru 62,3 milljarðar króna á árinu, sem er hækkun um 24 milljarða. Rekstrargjöldin voru aftur á móti áþekk á milli ára; hækkuðu úr 25,6 milljörðum í 25,9 milljarða. Þetta leiðir af sér að kostnaður sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár