Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Kvartað undan kynþáttafordómum á Kaffivagninum

Kona úr hópi er­lendra náms­manna sem sett­ist á Kaffi­vagn­inn hljóp út grát­andi vegna mis­mun­un­ar. Kenn­ari við Há­skóla Ís­lands til­kynnti mál­ið til Vinnu­eft­ir­lits­ins. Eig­and­inn seg­ir þetta ósatt.

Kvartað undan kynþáttafordómum á Kaffivagninum
Kaffivagninn Nýir eigendur tóku við rekstrinum árið 2020, en heimildir Stundarinnar herma að viðskiptavinir og starfsfólk hafi upplifað kynþáttafordóma. Mynd: Davíð Þór

Erlendur námsmaður sem, ásamt samnemendum sínum, heimsótti kaffihúsið Kaffivagninn á Granda í janúar mætti mismunun af hálfu eiganda staðarins. Þrátt fyrir að allir í hópnum hafi pantað sama kaffidrykkinn með flóaðri mjólk fékk hún sitt kaffi svart og í glasi, en ekki bolla. Hún var sú eina í hópnum sem er dökk á hörund og þegar óskað var eftir leiðréttingu á pöntuninni sagðist starfsfólk ekki geta orðið við því.

Samkvæmt heimildum Stundarinnar bannaði eigandi staðarins starfsfólki að verða við óskum konunnar um leiðréttingu. Mun þetta ekki vera í fyrsta skipti sem eigandinn hefur haft uppi kynþáttafordóma og hafa bæði starfsmenn og gestir upplifað slíkt. Eigandi staðarins hafnar þessu.

Nemandinn tilkynnti atvikið til kennara síns í náminu við Háskóla Íslands og hefur Vinnueftirlitið verið upplýst um málið.

Eru í jafnréttisnámi á Íslandi

Hópurinn sem sótti Kaffivagninn er á landinu á vegum GEST, verkefnis hjá Háskóla Íslands, en íslensk stjórnvöld styrkja hóp …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ólafur Jónsson skrifaði
    Nú treystum við á að ferðamenn flykkist til landsins. Verðum við ekki vara þá við Kaffivagninum út á Granda?
    0
  • Alexandra Briem skrifaði
    Mjög skrítið svar hjá fyrirtækinu. Er það ómögulegt að einn starfsmaður hafi verið með fordóma af því aðrir starfsmenn séu svartir? Er þetta ekki bara fyrirtækjaútgáfan af 'Ég á marga svarta vini svo ég get ekki verið rasisti?' rökvillunni/lyginni?

    Og það sem skiptir máli í þessu samhengi er að viðskiptavininum leið eins og henni væri mismunað, og virðist hafa þurft að ganga mjög stíft eftir að fá leiðréttingu, með þjósti, og svo reynir fyrirtækið að gera lítið úr málinu og þar með henni í kjölfarið?

    Mér finnst þessi afneitun bara hreint ekki trúverðug, né svörin hljóma eins og fyrirtækið sé opið fyrir að bæta sig.
    1
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Svona framkoma á ekki að líðast.
    0
  • Elín Kona Eddudóttir skrifaði
    Takk fyrir að benda á kynþáttafordóma í hinu svokallaða ,,jafnréttisparadísarleikriti" á Íslandi.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár