Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Bláskógabyggð mátti loka hjólhýsasvæði en uppsker gagnrýni ráðuneytis

Sveit­ar­stjórn Blá­skóga­byggð­ar hefði getað vand­að bet­ur til verka þeg­ar það tók ákvörð­un um að loka hjól­hýsa­svæði á Laug­ar­vatni en braut samt ekki stjórn­sýslu­regl­ur, sam­kvæmt sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðu­neyt­inu. Vís­bend­ing­ar eru um að sveit­ar­fé­lag­ið hafi ekki tryggt bruna­varn­ir á svæð­inu um nokk­urt skeið.

Bláskógabyggð mátti loka hjólhýsasvæði en uppsker gagnrýni ráðuneytis
Þungt yfir Eigendur hjólhýsa við Laugarvatn hafa undanfarið staðið í stappi við sveitarfélagið um lokun svæðisins. Nú síðast kvörtuðu samtök þeirra til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins vegna málsmeðferðar Bláskógabyggðar. Mynd: Davíð Þór

Bláskógabyggð mátti ákveða að loka hjólhýsasvæðinu á Laugarvatni og standa að því með þeim hætti sem sveitarfélagið gerði að mati samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytisins. Mikil óánægja hefur verið á meðal þeirra sem átt hafa hjólhýsi á svæðinu með ákvörðunina en stórum hluta þeirra hefur verið gert að fjarlægja hjólhýsin og meðfylgjandi byggingar af svæðinu. Þeir sem enn eru með samninga um viðveru á svæðinu mega vera þar út árið 2022. 

Samhjól, samtök hjólhýsaeigenda á svæðinu, kvörtuðu yfir málsmeðferð og ákvörðun Bláskógabyggðar til ráðuneytisins. Ráðuneytið tók málið til efnislegrar umfjöllunar en komst að niðurstöðu um að hvorki væri ákvörðunin stjórnvaldsákvörðun né hafi málsmeðferðin brotið jafnræðis-, réttmætis- eða meðalhófsreglu stjórnsýsluréttar. Það eru reglur sem gilda til að tryggja borgurum sanngjarna málsmeðferð gagnvart stjórnvöldum. 

Lengi skortur á brunavörnum

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar telur ekki stætt á öðru en að loka svæðinu vegna skorts á brunavarna. Það hefur þó skort …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár