Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Ég er saklaus“ segir Logi Bergmann sem staðfestir hluta sögunnar

Fjöl­miðla­mað­ur­inn Logi Berg­mann Eiðs­son seg­ist ekki hafa brot­ið kyn­ferð­is­lega á ungri konu, líkt og hann hef­ur ver­ið sak­að­ur um. Hann er kom­inn í leyfi frá störf­um sín­um frá út­varps­stöð­inni K100 vegna máls­ins.

„Ég er saklaus“ segir Logi Bergmann sem staðfestir hluta sögunnar

Fjölmiðlamaðurinn Logi Bergmann Eiðsson segist saklaus af ásökunum um að hafa brotið á ungri konu á síðasta ári. Hann er kominn í leyfi frá störfum sínum á útvarpsstöðinni K100 vegna ásakananna. Það tilkynnti hann sjálfur við upphaf síðdegisþáttarins þar sem hann er einn umsjónarmanna.

„Ég er saklaus af þeim sökum sem á mig hafa verið bornar undanfarna daga. Ég hef alla mína ævi haft andstyggð á hvers kyns ofbeldi, staðið með fórnarlömbum þess og stutt baráttu þeirra í gegnum tíðina. Ekkert er fjær mér en að þröngva annarri manneskju til kynferðislegra athafna,“ segir Logi í færslu á Facebook-síðu sinni. Ekki hefur náðst í Loga undanfarið vegna málsins þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. 

Konan, Vítalía Lazareva, nafngreindi hann á Instagram-reikningi sínum en í viðtali í hlaðvarpsþættinum Eigin konur lýsti hún nánar um hvað ásakanir sínar fela í sér án þess að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Einar Már Gunnarsson skrifaði
    Afhverju eru drullusokkar svo framarlega í stjórnunarstörfum?
    0
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Það virðist allt stefna í að Vítalía þurfim á aðstoð Haraldar Þorleifssonar ef Flokks felagarnir eru búnir að koma sér niður á lausn í þessu máli og ætla að leika fórnarlömb.
    0
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Er það rangt skilið hjá mér að hann hafi komið sér í núverandi hjónaband með framhjáhaldi,að endurtaka leikin er bara sjálf sagt hjá sumum mönnum,vorkun mín er hjá konuni hans
    0
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Auðvitað er Logi alsaklaus. Það skilja allir :-)
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár