Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Ég er saklaus“ segir Logi Bergmann sem staðfestir hluta sögunnar

Fjöl­miðla­mað­ur­inn Logi Berg­mann Eiðs­son seg­ist ekki hafa brot­ið kyn­ferð­is­lega á ungri konu, líkt og hann hef­ur ver­ið sak­að­ur um. Hann er kom­inn í leyfi frá störf­um sín­um frá út­varps­stöð­inni K100 vegna máls­ins.

„Ég er saklaus“ segir Logi Bergmann sem staðfestir hluta sögunnar

Fjölmiðlamaðurinn Logi Bergmann Eiðsson segist saklaus af ásökunum um að hafa brotið á ungri konu á síðasta ári. Hann er kominn í leyfi frá störfum sínum á útvarpsstöðinni K100 vegna ásakananna. Það tilkynnti hann sjálfur við upphaf síðdegisþáttarins þar sem hann er einn umsjónarmanna.

„Ég er saklaus af þeim sökum sem á mig hafa verið bornar undanfarna daga. Ég hef alla mína ævi haft andstyggð á hvers kyns ofbeldi, staðið með fórnarlömbum þess og stutt baráttu þeirra í gegnum tíðina. Ekkert er fjær mér en að þröngva annarri manneskju til kynferðislegra athafna,“ segir Logi í færslu á Facebook-síðu sinni. Ekki hefur náðst í Loga undanfarið vegna málsins þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. 

Konan, Vítalía Lazareva, nafngreindi hann á Instagram-reikningi sínum en í viðtali í hlaðvarpsþættinum Eigin konur lýsti hún nánar um hvað ásakanir sínar fela í sér án þess að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Einar Már Gunnarsson skrifaði
    Afhverju eru drullusokkar svo framarlega í stjórnunarstörfum?
    0
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Það virðist allt stefna í að Vítalía þurfim á aðstoð Haraldar Þorleifssonar ef Flokks felagarnir eru búnir að koma sér niður á lausn í þessu máli og ætla að leika fórnarlömb.
    0
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Er það rangt skilið hjá mér að hann hafi komið sér í núverandi hjónaband með framhjáhaldi,að endurtaka leikin er bara sjálf sagt hjá sumum mönnum,vorkun mín er hjá konuni hans
    0
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Auðvitað er Logi alsaklaus. Það skilja allir :-)
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár