Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Þórður Már hættir sem stjórnarformaður vegna ásakana

Þórð­ur Már Jó­hann­es­son læt­ur af störf­um sem stjórn­ar­formað­ur al­menn­ings­hluta­fé­lags­ins Fest­ar. Þetta er nið­ur­staða stjórn­ar­fund­ar sem var að ljúka.

Þórður Már hættir sem stjórnarformaður vegna ásakana

Þórður Már Jóhannesson lætur af störfum sem stjórnarformaður almenningshlutafélagsins Festar. Þetta er niðurstaða stjórnafundar sem var að ljúka. Þórður Már er einn fjögurra manna sem Vítalía Lazareva hefur sagt að hafi brotið á sér í sumarbústaðaferð í desember árið 2020. Hún greindi frá þessu í viðtali í þættinum Eigin konur í gær en nafngreindi mennina ekki þar.

Stjórn Festar sendi tilkynningu um niðurstöðu sína til Kauphallarinnar rétt fyrir klukkan 17 í dag.

Sá þriðji sem hættir

Þórður Már er þriðji maðurinn sem ýmist hættir eða fer í leyfi frá störfum sínum vegna málsins í dag. Hreggviður Jónsson, aðaleigandi og stjórnarformaður Veritas, sem á og stýrir nokkrum fyrirtækjum í heilbrigðisgeiranum, og Ari Edwald, framkvæmdastjóri Ísey útflutnings, sem er systurfélag Mjólkursamsölunnar, hafa báðir látið af störfum eða farið í tímabundið leyfi ásakana Vítalíu.

Það var Stundin sem greindi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár