Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Þórður Már hættir sem stjórnarformaður vegna ásakana

Þórð­ur Már Jó­hann­es­son læt­ur af störf­um sem stjórn­ar­formað­ur al­menn­ings­hluta­fé­lags­ins Fest­ar. Þetta er nið­ur­staða stjórn­ar­fund­ar sem var að ljúka.

Þórður Már hættir sem stjórnarformaður vegna ásakana

Þórður Már Jóhannesson lætur af störfum sem stjórnarformaður almenningshlutafélagsins Festar. Þetta er niðurstaða stjórnafundar sem var að ljúka. Þórður Már er einn fjögurra manna sem Vítalía Lazareva hefur sagt að hafi brotið á sér í sumarbústaðaferð í desember árið 2020. Hún greindi frá þessu í viðtali í þættinum Eigin konur í gær en nafngreindi mennina ekki þar.

Stjórn Festar sendi tilkynningu um niðurstöðu sína til Kauphallarinnar rétt fyrir klukkan 17 í dag.

Sá þriðji sem hættir

Þórður Már er þriðji maðurinn sem ýmist hættir eða fer í leyfi frá störfum sínum vegna málsins í dag. Hreggviður Jónsson, aðaleigandi og stjórnarformaður Veritas, sem á og stýrir nokkrum fyrirtækjum í heilbrigðisgeiranum, og Ari Edwald, framkvæmdastjóri Ísey útflutnings, sem er systurfélag Mjólkursamsölunnar, hafa báðir látið af störfum eða farið í tímabundið leyfi ásakana Vítalíu.

Það var Stundin sem greindi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár