Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Tvær konur til viðbótar kvarta undan áreitni læknis

Tvær kon­ur til við­bót­ar hafa kvart­að und­an Birni Loga Þór­ar­ins­syni sér­fræðilækni til Land­spít­al­ans. Önn­ur þeirra lagði fram gögn, mynd­ir og skila­boð, máli sínu til stuðn­ings. Þrátt fyr­ir að hafa séð um­rædd gögn ákvað spít­al­inn að bjóða Björn Loga vel­kom­inn aft­ur til starfa.

Tvær konur til viðbótar kvarta undan áreitni læknis
Tvær konur til viðbótar kvartað Björn Logi er mættur aftur til starfa á Landspítalanum en tvær konur til viðbótar hafa kvartað undan háttsemi hans. Mynd: Samsett / Landspítali

Eftir að Landspítalinn komst að þeirri niðurstöðu að læknirinn Björn Logi Þórarinsson hefði áreitt konu sem þar starfaði, hafa tveir starfsmenn til viðbótar  kvartað undan kynferðislegri áreitni af hans hálfu. Önnur konan var með gögn máli sínu til stuðnings, bæði myndir og skjáskot af skilaboðum.  

Stundin fjallaði ítarlega um mál konu sem varð fyrir áreitni af hálfu Björns Loga. Konan var læknanemi þegar áreitnin hófst en atvikin áttu sér stað yfir nokkurra ára tímabil. Konan lagði fram formlega kvörtun til spítalans sem fór í ferli, og var ósátt við að Björn Logi var ekki sendur í leyfi á meðan málið var til skoðunar. Niðurstaðan var sú að um kynferðislega áreitni hefði verið að ræða en það varð hvorki til þess að hann fengi áminningu eða væri sendur í leyfi. 

Það var ekki fyrr en fjölmiðlar hófu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár