Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Sjálfstæðisflokkurinn byggir blokk á umdeildri lóð Valhallar

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hyggst byggja blokk með 47 íbúð­um og at­vinnu­hús­næði á lóð sinni við Háa­leit­is­braut þar sem Val­höll er til húsa. Þeg­ar Val­höll var byggð á sín­um tíma var fram­kvæmd­in sögð vera spillt vegna fjár­mögn­un­ar ým­issa fyr­ir­tækja á hús­bygg­ing­unni sem Al­bert Guð­munds­son, borg­ar­full­trúi og þing­mað­ur flokks­ins, var hvata­mað­ur að.

Sjálfstæðisflokkurinn byggir blokk á umdeildri lóð Valhallar

Sjálfstæðisflokkurinn hyggst byggja fjölbýlishús með 47 íbúðum á 4 til 6 hæðum á lóðinni sem höfuðstöðvar flokksins, Valhöll, standa á við Háleitisbraut í Reykjavík. Þá stendur einnig til að atvinnuhúsnæði verði í húsinu. Um er að ræða samtals rúmlega 7.300 fermetra fasteign. Beiðni Sjálfstæðisflokksins um húsbygginguna var samþykkt á fundi byggingafulltrúa Reykjavíkurborgar þann 19. október síðastliðinn. 

Eins og segir í fundargerðinni frá byggingafulltrúanum: „570269-1439 Sjálfstæðisflokkurinn, Pósthólf 5296, 125 Reykjavík. Sótt er um leyfi til þess að byggja 4-6 hæða steinsteypt fjölbýlishús, klætt málmklæðningu, með alls 47 íbúðum, atvinnurými á hluta jarðhæðar og bílakjallara, mhl. 02, á lóð nr. 1 við Háaleitisbraut. Stærðir: 7.329.4 ferm., 21.079.7 rúmm.“

Byggja fjölbýlishús við ValhöllSjálfstæðisflokkurinn ætlar að byggja fjölbýlishús á lóð Vallhallar á Háaleitisbraut. Hér sést tölvugerð mynd af því, með Valhöll í baksýn.

Kvaðir um „félagslega blöndun“ í samningnum

Sjálfstæðisflokkurinn og Reykjavíkurborg gerðu með sér samkomulag um umrædda uppbyggingu á lóðinni …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
4
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár