Bæði gengur upp á sinn hátt, aðalpersóna bókarinnar er Eiríkur Örn – Andarviðurnefnið er bara bernskuminning. Kápumyndin er eftir Jóhann Ludwig Torfason og bakgrunnurinn vísar í myndskreytingar í Hjarta Reykjavíkur, búðinni sem hann rekur, og myndin og titillinn slá strax tóninn fyrir bókina; þetta er grínaktug einlægni, einlægni leiksins. En um leið bók sem er líkleg til að tala um alvarlega hluti án nokkurs hátíðleika.
Bókin inniheldur líka tvær titilsíður – á annarri stendur ævisaga og hinni skáldsaga. En hvor síðan er skáldskapur? Þeir …
Athugasemdir