Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Öndinni sem var slaufað

Hér er bók­ar­kápa. Baðönd með mynd­ar­leg­an hatt synd­ir um í Reykja­vík­urtjörn, trega­full og glett­inn í senn. Fyr­ir of­an stend­ur Ein­læg­ur Önd og enn of­ar stend­ur Ei­rík­ur Örn Norð­dahl, með mun stærri stöf­um. Enda menn tölu­vert stærri en bað­end­ur, 198 senti­metr­ar í til­felli Ei­ríks, eins og kem­ur fram í bók­inni. En það má al­veg spyrja sig hver tit­ill­inn sé, er þetta Ein­læg­ur Önd eft­ir Ei­rík Örn eða Ei­rík­ur Örn eft­ir Ein­læg­an Önd?

Öndinni sem var slaufað
Bók

Ein­læg­ur Önd

Höfundur Eiríkur Örn Norðdahl
Forlagið - Mál og menning
283 blaðsíður
Gefðu umsögn

Bæði gengur upp á sinn hátt, aðalpersóna bókarinnar er Eiríkur Örn – Andarviðurnefnið er bara bernskuminning. Kápumyndin er eftir Jóhann Ludwig Torfason og bakgrunnurinn vísar í myndskreytingar í Hjarta Reykjavíkur, búðinni sem hann rekur, og myndin og titillinn slá strax tóninn fyrir bókina; þetta er grínaktug einlægni, einlægni leiksins. En um leið bók sem er líkleg til að tala um alvarlega hluti án nokkurs hátíðleika.

Bókin inniheldur líka tvær titilsíður – á annarri stendur ævisaga og hinni skáldsaga. En hvor síðan er skáldskapur? Þeir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár