Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Til skoðunar að auka kröfur til „afreksfólks atvinnulífsins“

Fram­kvæmda­stjóri Cred­it­In­fo, Hrefna Ösp Sig­finns­dótt­ir, seg­ir ljóst að mæli­kvarð­ar á ár­ang­ur fyr­ir­tækja séu að taka breyt­ing­um og að gerð­ar séu enn rík­ari kröf­ur til fyr­ir­tækja varð­andi sjálf­bærni­mál en áð­ur. Erf­ið­lega hef­ur geng­ið að fá fyr­ir­tæki til að svara spurn­ing­um um siða­regl­ur og hvort þau sæti op­in­ber­um rann­sókn­um.

Til skoðunar að auka kröfur til „afreksfólks atvinnulífsins“
Vill breyta Hrefna Ósk Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri CreditInfo, segir að unnið sé að því að bæta viðmiðum tengdum sjálfbærni og samfélagsábyrgð við lista CreditInfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki. Mynd: CreditInfo

Til stendur að endurskoða hvernig valið er á lista CreditInfo yfir svokölluð Framúrskarandi fyrirtæki og taka tillit til þess þegar fyrirtæki eru til rannsóknar yfirvalda. Vera Samherja, sem er til rannsóknar opinberra aðila fyrir að greiða mútur í Namibíu, á síðasta birta lista fyrirtækisins sem og hugbúnaðarfyrirtækisins Init hefur sætt gagnrýni. Systurfyrirtæki Init, Init-Rekstur, hefur einnig verið að listanum. 

Listinn hefur verið notaður fyrst og fremst í markaðsstarf þeirra fyrirtækja sem komast á hann. CreditInfo kallar þá sem komast á listann „afreksfólk atvinnulífsins“ og hafa fyrirtækin uppfyllt nokkur skilyrði um rekstur til að fá sæti á honum. Fyrirtæki greiða um eitt hundrað þúsund krónur fyrir að mega nýta þá niðurstöðu í auglýsingar með merki verkefnisins.

Breytingar framundan

Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri CreditInfo, segir ljóst að mælikvarðar á árangur fyrirtækja séu að taka breytingum og að gerðar séu enn ríkari kröfur til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Karl Sanders skrifaði
    Það bað ykkur enginn um að vera samviska þjóðarinnar.Skítapakk eigendur og starfsmenn og viðskiftavinir þessa skíta fyritækis.Megi það illa sem þið gerið öðrum koma milljónsinnum verra fyrir ykkur.
    0
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Það á að banna svona afætustarfsemi sem Creditinfo stundar - að safna upplýsingum um einstaklinga og fyrirtæki til að endurselja þær.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár