Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Blekkingarleikur á loftslagsráðstefnu

Jafn­vel þó að stað­ið yrði við há­leit markmið ný­af­stað­inn­ar lofts­lags­ráð­stefnu myndi það ekki duga til að koma í veg fyr­ir ham­far­ir af völd­um lofts­lags­breyt­inga. Nýj­ar rann­sókn­ir sýna að mann­kyn­ið er að tapa kapp­hlaupi við tím­ann og óaft­ur­kræf­ar breyt­ing­ar eru þeg­ar að eiga sér stað. Keðju­verk­andi áhrif gera út­lit­ið enn svart­ara.

Blekkingarleikur á loftslagsráðstefnu

Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna var haldin í tuttugasta og sjötta sinn í Glasgow á dögunum. 40 þúsund gestir komu fljúgandi frá öllum heimshornum, þar á meðal 120 þjóðarleiðtogar. Það vakti athygli að langstærsta sendinefndin var á vegum olíuframleiðenda, en þeir sendu meira en fimm hundruð fulltrúa til að gæta sinna hagsmuna á ráðstefnunni. Þar að auki voru fulltrúar slíkra fyrirtækja hafðir með í sendinefndum 27 ríkja, Rússar og Kanadamenn voru meðal þeirra sem sendu beinlínis útsendara olíuiðnaðarins fyrir sína hönd.

Umhverfisverndarsamtökin Global Witness sendu frá sér yfirlýsingu fyrir ráðstefnuna þar sem því var harðlega mótmælt að sjálfur olíu- og gasiðnaðurinn fengi svo fyrirferðarmikið hlutverk. Talsmaður þeirra, Murray Worthy, sagði í viðtali við breska ríkisútvarpið að það gæfi ekki mikla von um breytingar þegar samtalinu væri stýrt af slíkum hagsmunaaðilum. 

„Þessi iðnaður hefur síðustu áratugi varið miklu púðri í að afneita vandanum og tefja allar alvöru aðgerðir sem gætu komið í veg …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár