Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

556. spurningaþraut: Hvað heitir þessi ameríska ofurhetja?

556. spurningaþraut: Hvað heitir þessi ameríska ofurhetja?

Fyrri spurningaþraut:

Á myndinni hér að ofan má sjá ameríska ofurhetju sem hefur gert garðinn frægan í ýmsum myndum síðan 1962. Hvað heitir þessi hetja?

***

Aðalspurningar:

1.  Hann fæddist 1770 í Bonn í Þýskalandi og lést 1827, 56 ára gamall. Hann er gjarnan talinn einn mesti snillingur tónlistarheimsins og lét ekki á sig fá þótt hann stríddi á síðari hluta ævinnar við vanda sem gerði honum erfitt fyrir á því sviði. Hvað hét hann?

2.  Blackjack er fjárhættuspil eitt sem þróaðist í Bandaríkjunum og Kanada en bresk útgáfa nefnist Pontoon. Þetta er eitt af vinsælustu fjárhættuspilum heims og kemur oft fyrir í bíómyndum og sjónvarpsþáttum sem gerist í spilavítum. Íslendingar þekkja líklega best nafnið á upprunalegu útgáfunni, sem mun vera komin frá Frakklandi. Hvað nefnist sú útgáfa?

3. Dairy Queen er bandarískt fyrirtæki sem einu sinni hafði fótfestu á Íslandi. Hver er þekktasta framleiðsluvara Dairy Queen?

4.  Hvað heitir leikarinn sem fór með hlutverk Mad Max í nokkrum kvikmyndum en hefur síðan leikið til dæmis skoska frelsishetju, Hamlet Danaprins og löggu í myndaröðinni Lethal Weapon? Hann hefur og leikstýrt myndum um Jesú Krist og hina grimmu Asteka í Mexíkó. 

5.  Við hvaða borg er flugvöllur sem kenndur er við píanóleikarann Frederic Chopin?

6.  En flugvöllur sem heitir eftir John Lennon?

7.  Kampavín er kennt við hérað í ... hvaða landi?

8.  Árið 1918 sögðu þrír keisarar í Evrópu af sér embætti. Einn þeirra bjó í Þýskalandi og hét ... ?

9.  Keisari númer tvö bjó ívið sunnar en sá þýski, þótt ekki munaði miklu. Hvað hét hann?

10. Þriðji keisarinn, sem sagði af sér 1918, hann bjó ögn sunnar og austar en hinir. Sumum fannst að landið hans verðskuldaði varla að halda uppi þjóðhöðingja með keisaranafn, en hann hafði nú kallað sig keisara samt. Hvað land var hér um að ræða?

***

Seinni spurningaþraut:

Hvað heitir hljómsveitin á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Beethoven.

2.  21.

3.  Rjómaís.

4.  Mel Gibson.

5.  Varsjá.

6.  Liverpool.

7.  Frakklandi.

8.  Vilhjálmur.

9.  Karl — hann var keisari í Austurríki-Ungverjalandi.

10. Búlgaríu.

***

Svör við aukaspurningum:

Ofurhetjan er vitaskuld Thor Odinson. Eða bara Þór, það dugar.

Hljómsveitin hét Lummurnar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
4
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
5
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár