Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Fimm ára bið eftir reglum um starfslokasamninga

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra gerði starfs­loka­samn­ing við formann kær­u­nefnd­ar út­lend­inga­mála sem hugð­ist hætta. Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra hef­ur ekki sett reglu­gerð um slíka samn­inga síð­an lög sem kveða á um slíkt voru sam­þykkt ár­ið 2016.

Fimm ára bið eftir reglum um starfslokasamninga
Bjarni Benediktsson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Fjármálaráðherra hefur ekki sett reglugerð um starfslokasamninga, en dómsmálaráðherra hefur gert minnst tvo slíka samninga við embættismenn síðustu tvö ár. Mynd: Pressphotos

Reglugerð um starfslokasamninga, sem Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra ber að setja samkvæmt lögum sem tóku gildi árið 2016, hefur enn ekki verið sett. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra gerði í vor starfslokasamning við Hjört Braga Sverrisson, fráfarandi formann kærunefndar útlendingamála, þrátt fyrir að hann hefði tilkynnt um yfirvofandi starfslok og að hann myndi biðjast lausnar.

„Umræddar reglur eru í vinnslu og er gert ráð fyrir að þær verði birtar á næstunni,“ segir í svari fjármálaráðuneytisins við fyrirspurn Stundarinnar.

Í starfslokasamningi Hjartar Braga, sem ráðuneytið afhenti Stundinni, kemur fram að hann fær full laun út febrúar 2022, þrátt fyrir að hafa tilkynnt 15. apríl síðastliðinn að hann hefði þegið nýtt starf erlendis. Verði laun nýs formanns kærunefndar útlendingamála hækkuð á þessu tímabili munu laun og kjör Hjartar Braga einnig hækka. Samningurinn hljóðar þannig upp á 10 mánaða launagreiðslur, en almennur uppsagnarfrestur embættismanna er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár