Helstu hneykslismál ríkisstjórnarinnar á kjörtímabilinu

Rík­is­stjórn­in hélt út kjör­tíma­bil­ið þótt spenna hafi mynd­ast í sam­starf­inu og ým­is álita­mál hafi kom­ið upp. Hér eru rifj­uð upp at­vik sem hristu upp í al­menn­ingi og Al­þingi á síð­ustu fjór­um ár­um.

Helstu hneykslismál ríkisstjórnarinnar á kjörtímabilinu

Fyrir alþingiskosningar leggja þeir flokkar sem bjóða fram til Alþingis fram stefnumál þar sem þeir fara yfir þær áherslur sem verða í fyrirrúmi komist þeir til áhrifa. Hver flokkur leggur fram sviðsmynd að framtíðinni sem er í höndum almennings að kjósa um. Áður en kosið er um framtíðina getur hins vegar ágætt að líta til fortíðar og átta sig á því hvernig flokkarnir sem hafa verið við völd hafa farið með vald sitt þegar þeir rekast á vörður á veginum. Misjafnt er eftir fólki hvort það afgreiðir slíkt sem skandala eða brandara, afgreiða það sem óvægni þeirra sem hafa það hlutverk að veita valdi aðhald eða sér það sem tækifæri til lærdóms. 

Ríkisstjórnin sem er nú að fara frá völdum var mynduð árið 2017, eftir að skammlífasta ríkisstjórn sem ríkt hefur á lýðveldistímum sprakk eftir aðeins 247 daga vegna alvarlegs trúnaðarbrests í samstarfi ríkisstjórnarflokkanna í tengslum við uppreist æru-málið. Dómsmálaráðherra …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár