Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Helstu hneykslismál ríkisstjórnarinnar á kjörtímabilinu

Rík­is­stjórn­in hélt út kjör­tíma­bil­ið þótt spenna hafi mynd­ast í sam­starf­inu og ým­is álita­mál hafi kom­ið upp. Hér eru rifj­uð upp at­vik sem hristu upp í al­menn­ingi og Al­þingi á síð­ustu fjór­um ár­um.

Helstu hneykslismál ríkisstjórnarinnar á kjörtímabilinu

Fyrir alþingiskosningar leggja þeir flokkar sem bjóða fram til Alþingis fram stefnumál þar sem þeir fara yfir þær áherslur sem verða í fyrirrúmi komist þeir til áhrifa. Hver flokkur leggur fram sviðsmynd að framtíðinni sem er í höndum almennings að kjósa um. Áður en kosið er um framtíðina getur hins vegar ágætt að líta til fortíðar og átta sig á því hvernig flokkarnir sem hafa verið við völd hafa farið með vald sitt þegar þeir rekast á vörður á veginum. Misjafnt er eftir fólki hvort það afgreiðir slíkt sem skandala eða brandara, afgreiða það sem óvægni þeirra sem hafa það hlutverk að veita valdi aðhald eða sér það sem tækifæri til lærdóms. 

Ríkisstjórnin sem er nú að fara frá völdum var mynduð árið 2017, eftir að skammlífasta ríkisstjórn sem ríkt hefur á lýðveldistímum sprakk eftir aðeins 247 daga vegna alvarlegs trúnaðarbrests í samstarfi ríkisstjórnarflokkanna í tengslum við uppreist æru-málið. Dómsmálaráðherra …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár