Mótmæla bólusetningu í heilsíðuauglýsingu: „Börn eru ekki tilraunadýr“

And­stæð­ing­ar bólu­setn­inga barna og ung­menna aug­lýsa mót­mæla­fund í heil­síðu­aug­lýs­ingu í Morg­un­blað­inu. Mót­mæla­fund­ur und­ir yf­ir­skrift­inni „Við mót­mæl­um bólu­setn­ingu barna og ung­menna“ verð­ur hald­inn á morg­un. Yf­ir­skrift aug­lýs­ing­ar­inn­ar er „börn eru ekki til­rauna­dýr“.

Mótmæla bólusetningu í heilsíðuauglýsingu: „Börn eru ekki tilraunadýr“
„Börn eru ekki tilraunadýr“ Í heilsíðuauglýsingu sem birtist í Morgunblaðinu í morgun er haldið fram að aukaverkanir vegna Covid-19 bóluefna séu fleiri og alvarlegri en almenningi hafi verið tjáð.

Í heilsíðuauglýsingu í Morgunblaðinu, sem aðstandendur mótmælanna „Við mótmælum bólusetningu barna og ungmenna“ keyptu, segir að „Covid bóluefnin eru á rannsóknarstigi til ársins 2023“ og að „aukaverkanir vegna þeirra eru fleiri og alvarlegri en okkur var sagt í upphafi“. Þar segir enn fremur að „lyfjatilraunir á börnum eru bannaðar“.

Á bak við auglýsinguna standa þau Hrólfur Hreiðarsson, Martha Ernstsdóttir, Kristín Johansen, Þórdís B. Sigurþórsdóttir og Þröstur Jónsson en þau ásamt öðrum standa að mótmælunum. 

Aðspurð um það hvað hópurinn greiddi fyrir auglýsinguna spyr Þórdís blaðamann „af hverju hefur þú svona miklar áhyggjur af peningunum? Er blaðamaður í alvöru að hringja og spyrja hvað þetta kostar? Viltu leggja í púkkið? Er það þess vegna sem þú ert að hringja?“

Samkvæmt verðskrá Morgunblaðsins kostar slík auglýsing rúmlega 600 þúsund krónur. 

Fjölmiðlar „ekki með okkur í liði“

Á umræðuvettvangi mótmælanna á Facebook skrifaði Þórdís færslu þar sem hún segir fjölmiðla …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár