Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Skortur á skipulagi og röng viðbrögð ástæða þess að illa fór á Landakoti

Land­lækn­ir seg­ir að ófull­kom­in hólfa­skipt­ing, ófull­nægj­andi fræðsla og þjálf­un starfs­manna sem og eft­ir­lit með fylgni við leið­bein­ing­ar, skort­ur á sýna­tök­um með­al sjúk­linga og starfs­fólks, ófull­nægj­andi húsa­kost­ur og loftræst­ing séu helstu ástæð­ur þess að hóp­sýk­ing braust út á Landa­koti á síð­asta ári. Auk þess sem við­brögð í upp­hafi hópsmits hefðu mátt vera skarp­ari.

Skortur á skipulagi og röng viðbrögð ástæða þess að illa fór á Landakoti
Alvarlegt Þrettán sjúklingur létust vegna hópsýkingarinnar á Landakoti. Mynd: Heiða Helgadóttir

Rannsókn Landlæknisembættisins á hópsýkingunni á Landakoti síðasta vetur hefur leitt í ljós að einna helst mega rekja hana til ófullkominnar hólfaskiptingar sem stuðlaði að mikilli og hraðri útbreiðslu smita innan landakots. Þá var fræðslu og þjálfun starfsmanna ásamt eftirliti með fylgni við sýkingarvarnir ábótabvant. 

Í niðurstöðum sínum bendir landlæknir á að skortur hafi verið á sýnatökum á Landakoti, bæði í hópsýkingunni og aðdraganda hennar sem „leiddi til þess að smit uppgötvuðust seinna en ella og dreifðust á aðrar stofnanir“. Atburðarrásins bendir þá til þess að skort hafi á aðgerðarstjórnun í upphafi hópsýkingarinnar.

Á skömmum tíma greindust smit hjá 99 sjúklingum og starfsmönnum á Landakoti og í kjöldarið var Landspítali færður á neyðarstig. Smit dreifðust þá einnig frá Landakoti á tvær aðrar stofnanir sem leiddi til dauðsfalla. „Þetta er ein alvarlegasta og umfangsmesta hópsýking sem orðið hefur innan íslensks heilbrigðiskerfis,“ …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hópsýking á Landakoti

Svandís segir stjórnendur Landspítala bera ábyrgðina á Landakoti
FréttirHvað gerðist á Landakoti?

Svandís seg­ir stjórn­end­ur Land­spít­ala bera ábyrgð­ina á Landa­koti

Það er ekki á ábyrgð heil­brigð­is­ráð­herra að stýra mönn­un inn­an heil­brigðis­kerf­is­ins né held­ur ber ráð­herra ábyrgð á starfs­um­hverfi starfs­fólks spít­al­ans, seg­ir í svari Svandís­ar Svavars­dótt­ur heil­brigð­is­ráð­herra við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar. Ábyrgð­in sé stjórn­enda Land­spít­al­ans.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár