Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Mál Bjarna Ben bíður enn afgreiðslu ákærusviðs

Sótt­varn­ar­brot í Ásmund­ar­sal á Þor­láks­messu, þar sem Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra var með­al gesta, bíð­ur enn af­greiðslu á ákæru­sviði lög­reglu. Tíu mál er varða sótt­varn­ar­brot hafa beð­ið í meira en fjóra mán­uði. Einn virk­ur dag­ur er þar til mál­ið kemst í þann flokk.

Mál Bjarna Ben bíður enn afgreiðslu ákærusviðs

Samkoma í Ásmundarsal að kvöldi Þorláksmessu, sem sótt var af Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, er eitt þeirra sóttvarnarbrota sem enn bíða afgreiðslu á ákærusviði lögreglu.

Hulda Elsa Björgvinsdóttir, sviðsstjóri ákærusviðsins, segir í samtali við Stundina að eins og staðan sé núna megi vænta þess að málið verði afgreitt á næstu vikum. Það verði gert innan þess ramma sem sviðið hefur sett sér að afgreiða slík brot, sem eru fjórir mánuðir.

Lögregla sendi málið til ákærusviðs í lok janúar svo einn virkur dagur er til stefnu ef klára á málið innan þessa ramma. 

Þegar Stundin spurðist fyrir um málið í byrjun apríl fengust þau svör að „þúsundir mála“ væru í rannsókn og biðu afgreiðslu ákærusviðsins. „[O]g það er ekkert óeðlilegt við það þótt þau séu einhverja mánuði, jafnvel ár til meðferðar,“ sagði Hulda Elsa þá. 

„Við höfum reynt að afgreiða sóttvarnarbrot innan 4 mánaða en vegna mikils álags á embættinu, og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár