Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Fólkið frá rauðu löndunum kemur í Farsóttarhúsið

Gylfi Þór Þor­steins­son, um­sjón­ar­mað­ur Far­sótt­ar­húss­ins, sér fram á langa vinnu­daga um kom­andi páska en á skír­dag mun hann í fyrsta skipti taka á móti þeim að­il­um í hús sem koma frá rauð­um svæð­um sam­kvæmt Al­manna­vörn­um.

Fólkið frá rauðu löndunum kemur í Farsóttarhúsið
Fær nánast aldrei frí Gylfi í Farsóttarhúsinu fær nánast aldrei frí frá störfum sínum og eyðir þar flestum vökustundum hvort sem það eru jól eða páskar Mynd: Heiða Helgadóttir

Páskana tengja margir við notalega stund með fjölskyldunni og óhóflegt magn af súkkulaði. Föstudaginn langa tengja enn aðrir við píslargöngu Krists, krossfestingu hans og dauða á krossi. Dagurinn er mesti sorgardagur kirkjuársins og í tímanna rás hefur skemmtanahald verið bannað á þessum degi en orðið skemmtun er einmitt dregið af orðinu skammur og merkir í raun eitthvað sem styttir mönnum stundir. 

Föstudagurinn langi verður mjög langur

Fyrir Gylfa Þór Þorsteinsson, umsjónarmann Farsóttarhússins á  Rauðarárstíg, verður dagurinn hvorki skammur né skemmtilegur. Hann verður að hans sögn óvenju langur. „Föstudagurinn langi verður mjög langur,“ segir Gylfi og bætir við að fimmtudagurinn, skírdagur, verði það líka en það er fyrsti dagurinn sem Gylfi mun taka á móti farþegum sem þurfa að dvelja í sóttkví á vegum Farsóttarhússins við komuna til landsins. 

„Þetta gætu orðið hundruð, þetta gætu orðið þúsundir manna sem þurfa að dvelja hjá okkur“

Gylfi býst við þremur flugvélum á fimmtudaginn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár