Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Fólkið frá rauðu löndunum kemur í Farsóttarhúsið

Gylfi Þór Þor­steins­son, um­sjón­ar­mað­ur Far­sótt­ar­húss­ins, sér fram á langa vinnu­daga um kom­andi páska en á skír­dag mun hann í fyrsta skipti taka á móti þeim að­il­um í hús sem koma frá rauð­um svæð­um sam­kvæmt Al­manna­vörn­um.

Fólkið frá rauðu löndunum kemur í Farsóttarhúsið
Fær nánast aldrei frí Gylfi í Farsóttarhúsinu fær nánast aldrei frí frá störfum sínum og eyðir þar flestum vökustundum hvort sem það eru jól eða páskar Mynd: Heiða Helgadóttir

Páskana tengja margir við notalega stund með fjölskyldunni og óhóflegt magn af súkkulaði. Föstudaginn langa tengja enn aðrir við píslargöngu Krists, krossfestingu hans og dauða á krossi. Dagurinn er mesti sorgardagur kirkjuársins og í tímanna rás hefur skemmtanahald verið bannað á þessum degi en orðið skemmtun er einmitt dregið af orðinu skammur og merkir í raun eitthvað sem styttir mönnum stundir. 

Föstudagurinn langi verður mjög langur

Fyrir Gylfa Þór Þorsteinsson, umsjónarmann Farsóttarhússins á  Rauðarárstíg, verður dagurinn hvorki skammur né skemmtilegur. Hann verður að hans sögn óvenju langur. „Föstudagurinn langi verður mjög langur,“ segir Gylfi og bætir við að fimmtudagurinn, skírdagur, verði það líka en það er fyrsti dagurinn sem Gylfi mun taka á móti farþegum sem þurfa að dvelja í sóttkví á vegum Farsóttarhússins við komuna til landsins. 

„Þetta gætu orðið hundruð, þetta gætu orðið þúsundir manna sem þurfa að dvelja hjá okkur“

Gylfi býst við þremur flugvélum á fimmtudaginn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár