Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Fólkið frá rauðu löndunum kemur í Farsóttarhúsið

Gylfi Þór Þor­steins­son, um­sjón­ar­mað­ur Far­sótt­ar­húss­ins, sér fram á langa vinnu­daga um kom­andi páska en á skír­dag mun hann í fyrsta skipti taka á móti þeim að­il­um í hús sem koma frá rauð­um svæð­um sam­kvæmt Al­manna­vörn­um.

Fólkið frá rauðu löndunum kemur í Farsóttarhúsið
Fær nánast aldrei frí Gylfi í Farsóttarhúsinu fær nánast aldrei frí frá störfum sínum og eyðir þar flestum vökustundum hvort sem það eru jól eða páskar Mynd: Heiða Helgadóttir

Páskana tengja margir við notalega stund með fjölskyldunni og óhóflegt magn af súkkulaði. Föstudaginn langa tengja enn aðrir við píslargöngu Krists, krossfestingu hans og dauða á krossi. Dagurinn er mesti sorgardagur kirkjuársins og í tímanna rás hefur skemmtanahald verið bannað á þessum degi en orðið skemmtun er einmitt dregið af orðinu skammur og merkir í raun eitthvað sem styttir mönnum stundir. 

Föstudagurinn langi verður mjög langur

Fyrir Gylfa Þór Þorsteinsson, umsjónarmann Farsóttarhússins á  Rauðarárstíg, verður dagurinn hvorki skammur né skemmtilegur. Hann verður að hans sögn óvenju langur. „Föstudagurinn langi verður mjög langur,“ segir Gylfi og bætir við að fimmtudagurinn, skírdagur, verði það líka en það er fyrsti dagurinn sem Gylfi mun taka á móti farþegum sem þurfa að dvelja í sóttkví á vegum Farsóttarhússins við komuna til landsins. 

„Þetta gætu orðið hundruð, þetta gætu orðið þúsundir manna sem þurfa að dvelja hjá okkur“

Gylfi býst við þremur flugvélum á fimmtudaginn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár