Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Fólkið frá rauðu löndunum kemur í Farsóttarhúsið

Gylfi Þór Þor­steins­son, um­sjón­ar­mað­ur Far­sótt­ar­húss­ins, sér fram á langa vinnu­daga um kom­andi páska en á skír­dag mun hann í fyrsta skipti taka á móti þeim að­il­um í hús sem koma frá rauð­um svæð­um sam­kvæmt Al­manna­vörn­um.

Fólkið frá rauðu löndunum kemur í Farsóttarhúsið
Fær nánast aldrei frí Gylfi í Farsóttarhúsinu fær nánast aldrei frí frá störfum sínum og eyðir þar flestum vökustundum hvort sem það eru jól eða páskar Mynd: Heiða Helgadóttir

Páskana tengja margir við notalega stund með fjölskyldunni og óhóflegt magn af súkkulaði. Föstudaginn langa tengja enn aðrir við píslargöngu Krists, krossfestingu hans og dauða á krossi. Dagurinn er mesti sorgardagur kirkjuársins og í tímanna rás hefur skemmtanahald verið bannað á þessum degi en orðið skemmtun er einmitt dregið af orðinu skammur og merkir í raun eitthvað sem styttir mönnum stundir. 

Föstudagurinn langi verður mjög langur

Fyrir Gylfa Þór Þorsteinsson, umsjónarmann Farsóttarhússins á  Rauðarárstíg, verður dagurinn hvorki skammur né skemmtilegur. Hann verður að hans sögn óvenju langur. „Föstudagurinn langi verður mjög langur,“ segir Gylfi og bætir við að fimmtudagurinn, skírdagur, verði það líka en það er fyrsti dagurinn sem Gylfi mun taka á móti farþegum sem þurfa að dvelja í sóttkví á vegum Farsóttarhússins við komuna til landsins. 

„Þetta gætu orðið hundruð, þetta gætu orðið þúsundir manna sem þurfa að dvelja hjá okkur“

Gylfi býst við þremur flugvélum á fimmtudaginn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár