Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Þarf að tryggja að fólk gefist ekki upp

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR, seg­ir að í end­ur­reisn Ís­lands sé hætt­an sú að fólk ör­magn­ist vegna þess að það stend­ur ekki und­ir press­unni. Um leið og það fær rými til að anda og tíma til þess að gera upp álag og erf­ið­leika þá hef­ur það skelfi­leg lang­tíma­áhrif.

Þarf að tryggja að fólk gefist ekki upp
Kalla eftir atvinnulýðræði Ragnar Þór Ingólfsson, formaður stéttarfélagsins VR, telur að lýðræðisvæðing vinnumarkaðarins muni hafa jákvæð áhrif á vinnumarkað landsins. Mynd: Heiða Helgadóttir

Stundin ræddi við leiðtoga atvinnulífsins og stéttarfélaganna og lagði fyrir þá spurningar um hvernig samfélag þeir vildu sjá og berjast fyrir eftir að landinu tekst að komast í gegnum Covid-19 faraldurinn.

Hvernig telur þú æskilegt að endurreisa vinnumarkaðinn og koma samfélaginu út úr kreppunni þegar tök hafa náðst á heimsfaraldrinum?

„Ég tel að það þurfi að hafa margt í huga þar sem við erum að sjá mjög breyttan vinnumarkað. Fyrirtæki eru farin að gera samninga við sitt starfsfólk um fjarvinnu tvo til þrjá daga í viku. Þetta hefur þekkst í þýskumælandi löndum að fyrirtæki hafi ekki skrifstofurými fyrir nema 60–70 prósent af starfsfólki, og engin rými eða vinnuaðstöðu merkt einum eða neinum. Við þekkjum það alveg, og það hafa verið fordæmi fyrir því fyrir Covid-19, en við erum núna að sjá þessa þróun hellast yfir vinnumarkaðinn af meiri hraða …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Framtíðin sem þau vilja

Hlutverk atvinnurekenda að sýna „auðmýkt og sanngirni“
ViðtalFramtíðin sem þau vilja

Hlut­verk at­vinnu­rek­enda að sýna „auð­mýkt og sann­girni“

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, seg­ir að staða fé­lags­manna sé mjög veik. Þar ríki mik­ið at­vinnu­leysi og um helm­ing­ur hafi neit­að sér um heil­brigð­is­þjón­ustu síð­ustu sex mán­uði, tæp­lega helm­ing­ur Efl­ing­ar­kvenna eigi erfitt með að ná end­um sam­an og fjórð­ung­ur karla hef­ur varla tek­ið sum­ar­frí í fimm ár. Nú þurfi að hverfa frá grimmri stefnu og inn­leiða auð­mýkt og sann­girni á vinnu­mark­aði.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár