Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.
Býst við að notkun á bóluefni AstraZeneca hefjist að nýju
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur allar líkur á að fljótlega verði farið að bólusetja á nýjan leik með bóluefni AstraZeneca. Ekkert bendi til tengsla milli notkunar bóluefnisins og aukinnar hættu á blóðtappamyndun. Niðurstöðu Lyfjastofnunar Evrópu er að vænta í dag.
Athugasemdir